Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Úrslit og árangur hjá Schäfer í Sporaprófum á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ

​​Hér fyrir neðan er hægt að skoða öll úrslit tegundarinnar í Sporaprófum á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ.
Helstu úrslit eru sett inn strax eftir hvert próf. 
Úrslitin í heild sinni ásamt einkunum eru sett inn um leið og gögn berast frá HRFÍ.

Sporapróf 19.07

​Þriðja sporapróf ársins var haldið á Nesjavallaleið miðvikudaginn 19. júlí í brakandi blíðu og gerði mikill þurrkur síðustu daga hundum erfitt fyrir í sporinu. 
7 schäferhundar voru skráðir í prófið, 5 í Spor I og 2 í Spor 3.
Eins og áður var lög 300 metra löng slóð í Spori I og 1.200 metra löng slóð í Spori III. 

3 hundar náðu einkun
Einkunnir
Spor I
1. sæti með 96 stig og 1. einkunn Forynju Einstök og Hildur Sif Pálsdóttir
Forynju Einstök er þar með orðin fyrsti síðhærði schäferhundurinn sem hlýtur fyrstu einkun í Spori 1

Spor III
1. sæti með 90 stig og 1. einkunn Foynju Breki og Hildur Sif Pálsdóttir, Forynju Breki hefur unnið sér inn titilinn Íslenskur Sporameistari eftir árangurinn í prófinu
2. sæti með 70 stig og 3. einkun Forynju Bestla og María Jónsdóttir

Sporapróf 24.06

Annað sporapróf ársins var haldið við Nesjavallaleið laugardaginn 24. júni.
5 hundar voru skráðir í prófið þar með 3 Schäfer hundar. Aðeins tveir hundar náðu einkunn og þar með einn Schäfer.

Spor I 
Í 2. sæti með 72 stig og 3. einkunn var Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir

Dómari: Albert Steingrímsson 
Prófstjóri: Snærún Ynja Hallgrímsd. Smith 


Óskum við Forynju Gló og Hildi Kristínu til hamingju með árangurinn og óskum öllum góðs gengis í næsta sporaprófi.

Sporapróf 25.05

Picture
Fyrsta sporapróf ársisns var haldið við Nesjavallaleið þann 25. maí
Sex Schafer hundar voru skráðir, fjórir mættu í profið og þrír þeirra náðu einkun.

Spor I
Í 1. sæti með 86 stig og 2. einkunn var Forynju Gló og Hildur Krístin Þorvarðardóttir
Í 2. sæti með 80 stig og 2. einkunn var Welincha´s Izla fra Noregi og Ingibjörg Hauksdóttir

Spor III
Í 1. sæti með 100 stig og 1. einkunn  var Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir 

Forynju Bara Vesen er búin að ná fyrstu einkunn í spori I, spori II og spori III. Þar með hefur hún lokið öllum kröfum fyrir titilinn ISTrCh eða Íslenskur Sporameistari 

Deildin óskar eigeindum og ræktendum innilega til hamingju með stórglæsilegan árangur ! ​

Úrslit úr eldri prófum

Úrslit úr vinnuprófum 2022
Úrslit úr vinnuprófum 2021 
Úrslit úr vinnuprófum 2020
Úrslit úr vinnuprófum 2019
Úrslit úr vinnuprófum 2018
Úrslit úr vinnuprófum 2017
Úrslit úr vinnuprófum 2016
Úrslit úr vinnuprófum 2015
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir