Schäferdeildin óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða.
Einnig sendum við okkar bestu þakkir til þeirra sem hafa stutt við deildina með einhverju móti.
Einnig sendum við okkar bestu þakkir til þeirra sem hafa stutt við deildina með einhverju móti.
03.12.2012
Styrktaraðilar á jólakaffi Schäferdeildarinnar
Við þökkum eftirtöldum aðilum fyrir góðan stuðning, styrki og gjafir á jólakaffi deildarinnar:
Gæludýr.is gáfu verðlaunagripi fyrir vinnuárangur auk farandgripa fyrir stigahæsta hund ársins bæði fyrir snögghærðan og síðhærðan schäfer.
Mar - Restaurant gaf öllum sigurvegurum gjafabréf fyrir kvöldverð fyrir tvo.
Pixlar - framköllun gaf öllum sigurvegurum gjafabréf fyrir framköllun, stækkun og ramma á hundamynd.
Blómastofa Friðfinns gaf öllum sigurvegurum rós.
Platinum gaf öllum sigurvegurum lítinn þurrfóðurpoka og blautfóður.
Pet Head gaf bursta og sjampó og fóru þau verðlaun til stigahæstu hunda og ræktunar á sýningum.
Freyja gaf konfekt og fóru þau verðlaun til stigahæstu hunda í vinnuprófum.
Kökuhornið bauð upp á veitingar á jólakaffi Schäferdeildarinnar.
Eignagripir fyrir stigahæstu hunda á sýningum voru í boði Schäferdeildarinnar. Við þökkum öllum sem komu að undirbúningi kærlega fyrir aðstoðina. Þökkum öllum gestum fyrir komuna og afar ánægjulegt að sjá hversu margir viðtakendur verðlauna gátu mætt með hundana sína. Myndir frá jólakaffinu verða settar inn seinna.
Styrktaraðilar á jólakaffi Schäferdeildarinnar
Við þökkum eftirtöldum aðilum fyrir góðan stuðning, styrki og gjafir á jólakaffi deildarinnar:
Gæludýr.is gáfu verðlaunagripi fyrir vinnuárangur auk farandgripa fyrir stigahæsta hund ársins bæði fyrir snögghærðan og síðhærðan schäfer.
Mar - Restaurant gaf öllum sigurvegurum gjafabréf fyrir kvöldverð fyrir tvo.
Pixlar - framköllun gaf öllum sigurvegurum gjafabréf fyrir framköllun, stækkun og ramma á hundamynd.
Blómastofa Friðfinns gaf öllum sigurvegurum rós.
Platinum gaf öllum sigurvegurum lítinn þurrfóðurpoka og blautfóður.
Pet Head gaf bursta og sjampó og fóru þau verðlaun til stigahæstu hunda og ræktunar á sýningum.
Freyja gaf konfekt og fóru þau verðlaun til stigahæstu hunda í vinnuprófum.
Kökuhornið bauð upp á veitingar á jólakaffi Schäferdeildarinnar.
Eignagripir fyrir stigahæstu hunda á sýningum voru í boði Schäferdeildarinnar. Við þökkum öllum sem komu að undirbúningi kærlega fyrir aðstoðina. Þökkum öllum gestum fyrir komuna og afar ánægjulegt að sjá hversu margir viðtakendur verðlauna gátu mætt með hundana sína. Myndir frá jólakaffinu verða settar inn seinna.
26.11.2012
Jólakaffi deildarinnar
Jólakaffi Schäferdeildarinnar verður haldið laugardaginn næsta, 1. desember, kl 14 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15. Eins og fyrri ár munum við heiðra hunda og eigendur fyrir góðan árangur á sýningum og í vinnuprófum. Einnig munum við heiðra stigahæstu ræktunina fyrir góðan árangur á sýningum.
Kaffi og léttar veitingar í boði. Vonumst til þess að sjá sem flesta.
Bestu kveðjur,
stjórn Schäferdeildarinna
Jólakaffi deildarinnar
Jólakaffi Schäferdeildarinnar verður haldið laugardaginn næsta, 1. desember, kl 14 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15. Eins og fyrri ár munum við heiðra hunda og eigendur fyrir góðan árangur á sýningum og í vinnuprófum. Einnig munum við heiðra stigahæstu ræktunina fyrir góðan árangur á sýningum.
Kaffi og léttar veitingar í boði. Vonumst til þess að sjá sem flesta.
Bestu kveðjur,
stjórn Schäferdeildarinna
17.11.2012
Úrslit tegundarinnar í dag
Síðhærður schäfer
Besti rakki tegundar:
Gjósku Osiris - íslenskt meistarastig
Besti hundur tegundar: Gjósku Osiris
Snögghærður schäfer
Hvolpaflokkur 6-9 mán. rakkar
1. Gunnarsholts Wu-Tang Clan – heiðursverðlaun
2. Gunnarsholts Warrior
3. Gjósku Óttar
Hvolpaflokkur 6-9 mán. tíkur
1. Gunnarsholts Whoopy – heiðursverðlaun
2. Gjósku Óla
3. Gunnarsholts Whitney
Besti hvolpur tegundar 6-9 mán: Gunnarsholts Whoopy
Annar besti hvolpur tegundar 6-9 mán: Gunnarsholts Wu-Tang Clan
Besti rakki tegundar:
1. ISCh Welincha´s Yasko - alþjóðlegt meistarastig
2. Kolgrímu For Your Eyes OnlyHólm - íslenskt meistarastig
3. ISCh AD BH SCHH3 Kkl1 Bethomin´s Ajax
4. CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos
Besta tík tegundar:
1. Kolgrímu Dee Hólm - íslenskt og alþjóðlegt meistarastig
2. Gjósku Mylla
3. ISCh Easy von Santamar
4. ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm
Besti hundur tegundar: ISCh Welincha´s Yasko
Annar besti hundur tegundar: Kolgrímu Dee Hólm
Besti afkvæmahópur tegundar: ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum - heiðursverðlaun
Besti ræktunarhópur tegundar:
1. Kolgrímuræktun - heiðursverðlaun
2. Gjóskuræktun - heiðursverðlaun
3. Ice Tindra ræktun
Úrslit dagsins
Gunnarsholts Whoopy - 3. besti hvolpur dagsins 6-9 mán.
ISCh Welincha´s Yasko - 3. sæti í tegundahóp 1
ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum - Besti afkvæmahópur dagsins
Kolgrímuræktun - 4. besti ræktunarhópur dagsins
Úrslit tegundarinnar í dag
Síðhærður schäfer
Besti rakki tegundar:
Gjósku Osiris - íslenskt meistarastig
Besti hundur tegundar: Gjósku Osiris
Snögghærður schäfer
Hvolpaflokkur 6-9 mán. rakkar
1. Gunnarsholts Wu-Tang Clan – heiðursverðlaun
2. Gunnarsholts Warrior
3. Gjósku Óttar
Hvolpaflokkur 6-9 mán. tíkur
1. Gunnarsholts Whoopy – heiðursverðlaun
2. Gjósku Óla
3. Gunnarsholts Whitney
Besti hvolpur tegundar 6-9 mán: Gunnarsholts Whoopy
Annar besti hvolpur tegundar 6-9 mán: Gunnarsholts Wu-Tang Clan
Besti rakki tegundar:
1. ISCh Welincha´s Yasko - alþjóðlegt meistarastig
2. Kolgrímu For Your Eyes OnlyHólm - íslenskt meistarastig
3. ISCh AD BH SCHH3 Kkl1 Bethomin´s Ajax
4. CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos
Besta tík tegundar:
1. Kolgrímu Dee Hólm - íslenskt og alþjóðlegt meistarastig
2. Gjósku Mylla
3. ISCh Easy von Santamar
4. ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm
Besti hundur tegundar: ISCh Welincha´s Yasko
Annar besti hundur tegundar: Kolgrímu Dee Hólm
Besti afkvæmahópur tegundar: ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum - heiðursverðlaun
Besti ræktunarhópur tegundar:
1. Kolgrímuræktun - heiðursverðlaun
2. Gjóskuræktun - heiðursverðlaun
3. Ice Tindra ræktun
Úrslit dagsins
Gunnarsholts Whoopy - 3. besti hvolpur dagsins 6-9 mán.
ISCh Welincha´s Yasko - 3. sæti í tegundahóp 1
ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum - Besti afkvæmahópur dagsins
Kolgrímuræktun - 4. besti ræktunarhópur dagsins
15.11.2012
Bílastæði við sýningarsvæðið
Eftirfarandi tilkynning barst frá HRFÍ
Sýnendur og aðrir gestir sem mæta á hundasýningu HRFÍ næstu helgi eru beðnir um að leggja ekki bílum sínum beint fyrir fram aðalinngang sýningasvæðisins nema á meðan verið er að afferma bílana. Næg bílastæði eru á lóð fyrirtækisins Kletts, Klettagörðum 8-10 en búið er að veita HRFÍ leyfi til nota bílastæði fyrirtæksins þessa helgi.
Vinsamlegast leggið hvorki við bensíndælu Orkunnar né við húsnæði ET, Klettagörðum 11 en full starfsemi er í gangi þar um helgina.
Til að forðast lögreglusektir þá er ykkur bent á að leggja ekki bílum upp á gangstéttir eða grasbala.
Spáð er ágætis veðri um helgina og því ætti ekki að vera erfitt að finna lögleg bílastæði nokkrum mínútum frá sýningarsvæðinu.
Bílastæði við sýningarsvæðið
Eftirfarandi tilkynning barst frá HRFÍ
Sýnendur og aðrir gestir sem mæta á hundasýningu HRFÍ næstu helgi eru beðnir um að leggja ekki bílum sínum beint fyrir fram aðalinngang sýningasvæðisins nema á meðan verið er að afferma bílana. Næg bílastæði eru á lóð fyrirtækisins Kletts, Klettagörðum 8-10 en búið er að veita HRFÍ leyfi til nota bílastæði fyrirtæksins þessa helgi.
Vinsamlegast leggið hvorki við bensíndælu Orkunnar né við húsnæði ET, Klettagörðum 11 en full starfsemi er í gangi þar um helgina.
Til að forðast lögreglusektir þá er ykkur bent á að leggja ekki bílum upp á gangstéttir eða grasbala.
Spáð er ágætis veðri um helgina og því ætti ekki að vera erfitt að finna lögleg bílastæði nokkrum mínútum frá sýningarsvæðinu.
14.11.2012
Sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar
Minnum á síðustu sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar fyrir sýninguna sem fer fram um helgina. Sýningaþjálfunin verður haldin fimmtudagskvöldið 15. nóv. kl 19 í bílastæðahúsinu við Lyngháls 4, á móti versluninni Líflandi.
Skiptið kostar 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir sýningakeðju, taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis.
Vonumst til að sjá sem flesta.
11.11.2012
Stigahæstu hundar og ræktendur ársins á sýningum
Schäferdeildin hefur nú uppfært listann yfir stigahæstu rakka og tíkur deildarinnar á sýningum HRFÍ fyrir árið 2012. Búið er að færa inn stig fyrir fyrstu þrjár sýningar ársins og verður listinn uppfærður aftur eftir næstu sýningu sem fer fram eftir eina viku og er það síðasta sýning ársins. Eins og venjan hefur verið munu stigahæsti rakki og stigahæsta tík vera heiðruð á jólakaffi deildarinnar. Sjá listann hér.
Stigahæstu hundar deildarinnar eru fundnir með því að telja saman þau stig sem deildin gefur fyrir árangur á sýningum. Hundar sem lenda í 1. - 4. sæti um bestu rakka og tíkur fá tiltekin stig ásamt aukastigum fyrir árangur í úrslitum sýningarinnar. Sjá nánar hér.
Einng er búið að telja saman stig fyrir stigahæsta ræktanda en hægt er að sjá yfirlit yfir það hér. Stigahæsti ræktandinn er fundinn með því að telja saman þau stig sem afkvæmi frá viðkomandi ræktun hefur fengið, þ.e. 1. - 4. sæti um bestu rakka og tíkur ásamt því að gefin eru stig fyrir meistaraefni. Innfluttir hundar eru ekki taldir með í þessum lista.
Umsagnir frá ágústsýningu eru komnar inn og má finna þær ásamt ofangreindu efni undir hnappnum Sýningar á stikunni hér til vinstri.
Stigahæstu hundar og ræktendur ársins á sýningum
Schäferdeildin hefur nú uppfært listann yfir stigahæstu rakka og tíkur deildarinnar á sýningum HRFÍ fyrir árið 2012. Búið er að færa inn stig fyrir fyrstu þrjár sýningar ársins og verður listinn uppfærður aftur eftir næstu sýningu sem fer fram eftir eina viku og er það síðasta sýning ársins. Eins og venjan hefur verið munu stigahæsti rakki og stigahæsta tík vera heiðruð á jólakaffi deildarinnar. Sjá listann hér.
Stigahæstu hundar deildarinnar eru fundnir með því að telja saman þau stig sem deildin gefur fyrir árangur á sýningum. Hundar sem lenda í 1. - 4. sæti um bestu rakka og tíkur fá tiltekin stig ásamt aukastigum fyrir árangur í úrslitum sýningarinnar. Sjá nánar hér.
Einng er búið að telja saman stig fyrir stigahæsta ræktanda en hægt er að sjá yfirlit yfir það hér. Stigahæsti ræktandinn er fundinn með því að telja saman þau stig sem afkvæmi frá viðkomandi ræktun hefur fengið, þ.e. 1. - 4. sæti um bestu rakka og tíkur ásamt því að gefin eru stig fyrir meistaraefni. Innfluttir hundar eru ekki taldir með í þessum lista.
Umsagnir frá ágústsýningu eru komnar inn og má finna þær ásamt ofangreindu efni undir hnappnum Sýningar á stikunni hér til vinstri.
06.11.2012
Sýningarþjálfun deildarinnar
Sýningarþjálfun deildarinnar
Schäferdeildin verður með sýningarþjálfun á fimmtudögum fram að næstu sýningu, þann 8. nóv. kl 19:00 og 15. nóv. kl 19:00 í bílastæðahúsinu við Lyngháls 4, á móti versluninni Lífland.
Skiptið kostar 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Skiptið kostar 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis.
Vonumst til að sjá sem flesta.
01.11.2012
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 17. - 18. nóv.
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 17. - 18. nóv.
Næsta hundasýning HRFÍ verður haldin í Klettagörðum 6 í Reykjavík. Áhorfendum er leyfilegt að koma með eigin stóla og sitja við hringinn. Sjá dagskrá sýningarinnar hér.
Schäferinn verður sýndur á laugardeginum í hring 6. Síðhærður schäfer hefst kl. 9:00, síðan tekur stutthærður við og lýkur tegundinni um kl 11:40. Alls voru 40 schäferhundar skráðir, fjórir síðhærðir og 36 stutthærðir.
Sýningaþjálfun verður haldin á vegum deildarinnar og verður hún nánar auglýst síðar.
Schäferinn verður sýndur á laugardeginum í hring 6. Síðhærður schäfer hefst kl. 9:00, síðan tekur stutthærður við og lýkur tegundinni um kl 11:40. Alls voru 40 schäferhundar skráðir, fjórir síðhærðir og 36 stutthærðir.
Sýningaþjálfun verður haldin á vegum deildarinnar og verður hún nánar auglýst síðar.
18.10.2012
Nýlegur vinnu- og prófaárangur hjá schäferhundum
Kolgrímu Dee Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku spori 1 með 79 stigum og lentu í 2. sæti.
Ice Tindra Captain og Theodór Heiðar Heimisson lentu í 2. sæti í Íslandsmeistaramóti í Bikejöring sem haldið er á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands.
Eftirfarandi hundar luku skapgerðarmati án athugasemda í mati sem fram fór á vegum Schäferdeildarinnar laugardaginn 8. september:
Gjósku Orka
Kolgrímu Diamond Hólm
Kolgrímu Diva Hólm
Mjölnis Assa
Mjölnis Astró
Svarthamars Goði
Óskum öllum eigendum til hamingju með góðan árangur.
Nýlegur vinnu- og prófaárangur hjá schäferhundum
Kolgrímu Dee Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku spori 1 með 79 stigum og lentu í 2. sæti.
Ice Tindra Captain og Theodór Heiðar Heimisson lentu í 2. sæti í Íslandsmeistaramóti í Bikejöring sem haldið er á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands.
Eftirfarandi hundar luku skapgerðarmati án athugasemda í mati sem fram fór á vegum Schäferdeildarinnar laugardaginn 8. september:
Gjósku Orka
Kolgrímu Diamond Hólm
Kolgrímu Diva Hólm
Mjölnis Assa
Mjölnis Astró
Svarthamars Goði
Óskum öllum eigendum til hamingju með góðan árangur.
13.10.2012
Næsta sýning HRFÍ
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 17. - 18. nóvember. Skráningarfresti lýkur föstudaginn 19. október.
Hægt er að skrá í gegnum síma, á skrifstofu félagsins eða í gegnum tölvupóst en greiðsla verður að fylgja skráningu.
Dómari tegundarinnar að þessu sinni er Zoran Brankovic frá Serbíu. Hann hefur ræktað schäferhunda og sérhæfir sig meðal annars í að dæma schäfer. Sjá nánari upplýsingar um hann hér. _
_10.10.2012
Kvöldganga í Reykjavík
Sjö fallegir hundar komu í síðustu Schäfergöngu. Farið var í um klukkustundarlanga göngu við sjávarsíðuna í Reykjavík í frábæru veðri. Hér má sjá myndir af hópnum:
Kvöldganga í Reykjavík
Sjö fallegir hundar komu í síðustu Schäfergöngu. Farið var í um klukkustundarlanga göngu við sjávarsíðuna í Reykjavík í frábæru veðri. Hér má sjá myndir af hópnum:
05.10.2012
Laugavegsganga HRFÍ
Laugardaginn 6. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13 og mun gangan svo enda í Hljómskálagarðinum.
Fulltrúar frá stjórn Schäferdeildarinnar munu mæta og bera skilti með nafni deildarinnar. Það væri gaman ef aðrir schäfereigendur myndu fjölmenna og tegundin gangi saman niður í Hljómskálagarð.
Laugavegsganga HRFÍ
Laugardaginn 6. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13 og mun gangan svo enda í Hljómskálagarðinum.
Fulltrúar frá stjórn Schäferdeildarinnar munu mæta og bera skilti með nafni deildarinnar. Það væri gaman ef aðrir schäfereigendur myndu fjölmenna og tegundin gangi saman niður í Hljómskálagarð.
30.09.2012
Schäferganga næsta fimmtudag
Næsta Schäferganga verður á fimmtudaginn, þann 4. október. Við ætlum að hittast á bílaplaninu við Sætún 8 kl. 19 og ganga meðfram strandlengjunni í átt að miðbæ Reykjavíkur. Vonumst til að sjá sem flesta.
Schäferganga næsta fimmtudag
Næsta Schäferganga verður á fimmtudaginn, þann 4. október. Við ætlum að hittast á bílaplaninu við Sætún 8 kl. 19 og ganga meðfram strandlengjunni í átt að miðbæ Reykjavíkur. Vonumst til að sjá sem flesta.
22.09.2012
Schäferbás í Garðheimum
Um næstu helgi, 29. - 30. september verða haldnir stórhundadagar í Garðheimum. Kynntar verða ýmsar stórar hundategundir og þar á meðal schäfer. Tilgangur hundadaga er að kynna almenning fyrir mismunandi tegundum og gefa fólki færi á að nálgast og fræðast um hundana hjá eigendum sínum.
Við óskum því eftir áhugasömum eigendum og hundum til þess að koma og vera á bás fyrir hönd deildarinnar og kynna tegundina. Hæfilegur viðverutími fyrir hvern hund er á bilinu ein til tvær klukkustundir en kynningin stendur frá kl. 12-17 báða dagana.
Básvera er góð umhverfisþjálfun og eru allir hundar velkomnir.
Þátttakendur á kynningarbásunum fá 20% afslátt af öllum vörum í Garðheimum þessa helgi (nema afsláttarvörum). Áhugasamir geta skráð sig og/eða fengið frekari upplýsingar með því að senda okkur póst á [email protected]. Vinsamlega takið fram hvaða tími hentar og hversu lengi þið kjósið að vera. Mynd: Hér má sjá hvolpinn Miss E (7 mán.) heilsa gestum og gangandi á bás í Garðheimum. |
_09.09.2012
Myndir frá síðustu sýningu
Hér fyrir neðan má sjá myndir af schäferhundum í úrslitum á síðustu sýningu. Myndir eru fengnar að láni úr myndasafni á vefsíðu HRFÍ.
Myndir frá síðustu sýningu
Hér fyrir neðan má sjá myndir af schäferhundum í úrslitum á síðustu sýningu. Myndir eru fengnar að láni úr myndasafni á vefsíðu HRFÍ.
Efri röð:
Besti hvolpur dagsins 4-6 mán: Gunnarsholts Whitney
Besti ræktunarhópur dagsins 2. sæti: Kolgrímu ræktun
Besti afkvæmahópur dagsins: ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum
Neðri röð:
Besti hundur í tegundahóp 1: ISCh Easy von Santamar
Besti hundur í tegundahóp 1 4. sæti: Gjósku Gola Glæsilega
Besti hundur sýningar 4. sæti: ISCh Easy von Santamar
Þeir sem eiga myndir frá sýningum eða viðburðum á vegum deildarinnar er velkomið að senda þær á okkur á [email protected] eða deila þeim á facebook síðu deildarinnar.
Besti hvolpur dagsins 4-6 mán: Gunnarsholts Whitney
Besti ræktunarhópur dagsins 2. sæti: Kolgrímu ræktun
Besti afkvæmahópur dagsins: ISCh Welincha´s Yasko ásamt afkvæmum
Neðri röð:
Besti hundur í tegundahóp 1: ISCh Easy von Santamar
Besti hundur í tegundahóp 1 4. sæti: Gjósku Gola Glæsilega
Besti hundur sýningar 4. sæti: ISCh Easy von Santamar
Þeir sem eiga myndir frá sýningum eða viðburðum á vegum deildarinnar er velkomið að senda þær á okkur á [email protected] eða deila þeim á facebook síðu deildarinnar.
06.09.2012
Skapgerðarmat á vegum Schäferdeildarinnar
Breyttar forsendur hjá skrifstofu og skapgerðarmatshóp urðu til þess að hægt var að bjóða Schäferdeildinni einn dag fyrir skapgerðarmat og komust sjö hundar að í prófið að þessu sinni sem haldið verður laugardaginn næsta, 8. september.
Félagsmönnum stendur bæði til boða að fá að fylgjast með og einnig að aðstoða við framkvæmd skapgerðarmats ásamt skapgerðarmatshópnum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa við skapgerðarmat geta haft samband við Brynju Tomer eða Sigríði Bílddal, eða sent umsókn þess efnis. Sjá nánar hér á heimasíðu HRFÍ.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með og eða taka þátt í undirbúningi fyrir skapgerðarmat Schäferdeildarinnar geta mætt í Sólheimakot kl. 18 á föstudag. Einn hundur verður prófaður á föstudaginn og hefst matið kl. 19.
Skapgerðarmatið á laugardaginn hefst kl. 10. Einn hundur fer í mat í einu, alltaf á heila tímanum, og tekur hvert mat um 40-50 mín. Óheimilt er að aka upp að húsinu á meðan hundur er í braut. Sjá leiðarlýsingu að Sólheimakoti hér.
Skapgerðarmat á vegum Schäferdeildarinnar
Breyttar forsendur hjá skrifstofu og skapgerðarmatshóp urðu til þess að hægt var að bjóða Schäferdeildinni einn dag fyrir skapgerðarmat og komust sjö hundar að í prófið að þessu sinni sem haldið verður laugardaginn næsta, 8. september.
Félagsmönnum stendur bæði til boða að fá að fylgjast með og einnig að aðstoða við framkvæmd skapgerðarmats ásamt skapgerðarmatshópnum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa við skapgerðarmat geta haft samband við Brynju Tomer eða Sigríði Bílddal, eða sent umsókn þess efnis. Sjá nánar hér á heimasíðu HRFÍ.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með og eða taka þátt í undirbúningi fyrir skapgerðarmat Schäferdeildarinnar geta mætt í Sólheimakot kl. 18 á föstudag. Einn hundur verður prófaður á föstudaginn og hefst matið kl. 19.
Skapgerðarmatið á laugardaginn hefst kl. 10. Einn hundur fer í mat í einu, alltaf á heila tímanum, og tekur hvert mat um 40-50 mín. Óheimilt er að aka upp að húsinu á meðan hundur er í braut. Sjá leiðarlýsingu að Sólheimakoti hér.
02.09.2012
Stórhundadagar í Garðheimum
Garðheimar hafa árlega haldið hundadaga þar sem kynntar eru ýmist litlar eða stórar hundategundir ásamt öðru sem við kemur hundum svo sem fóðurkynningar, vörukynningar og fleira. Tilgangur hundadaga er að kynna almenning fyrir mismunandi tegundum og gefa fólki færi á að nálgast og fræðast um hundana hjá eigendum sínum.
Helgina 29. - 30. september verða stórhundadagar haldnir í Garðheimum. Schäferdeildin mun taka þátt eins og fyrri ár og óskum við eftir áhugasömum eigendum og hundum til þess að koma og vera á bás fyrir hönd deildarinnar og kynna tegundina.
Básvera er góð umhverfisþjálfun fyrir hunda. Allir hundar eru velkomnir en mikilvægt er að hundurinn hafi góða skapgerð og báðir aðilar hafi gaman af. Hæfilegur viðverutími fyrir hvern hund er á bilinu ein til tvær klukkustundir. Kynningin stendur frá kl. 12-17 og fá þátttakendur 20% afslátt af öllum vörum í Garðheimum þessa helgi (nema afsláttarvörum).
Áhugasamir geta skráð sig og/eða fengið frekari upplýsingar með því að senda okkur póst á [email protected].
25.08.2012
Helstu úrslit
Hér má sjá fyrstu úrslit frá sýningunni í dag. Frekari úrslit koma inn þegar deildinni berast gögn frá skrifstofu HRFÍ. Birt með fyrirvara um rangfærslur.
Schäfer, síðhærður:
Besta tík tegundar:
Gjósku Gola Glæsilega - CC og CACIB, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig
Besti hundur tegundar: Gjósku Gola Glæsilega - fjórði besti hundur í tegundahóp 1
Schäfer, snögghærður:
Besti hvolpur 4-6 mánaða rakka:
1. Gunnarsholts Wu Tang Clan - heiðursverðlaun
2. Gunnarsholts Warrior
3. Ice Tindra Eron
4. Gunnarsholts Willy Wonka
Besti hvolpur 4-6 mánaða tík:
1. Gunnarsholts Whitney - heiðursverðlaun. 1. sæti í besti hvolpur dagsins 4-6 mán
2. Gunnarsholts Wendy - heiðursverðlaun
3. Gunnarsholts Whoopy - heiðursverðlaun
4. Ice Tindra Elly
Besti hvolpur tegundar 4-6 mán: Gunnarsholts Whitney
Annar besti hvolpur tegundar 4-6 mán: Gunnarsholts Wu Tang Clan
Besti rakki tegundar:
1. Kolgrímu For Your Eyes Only Hólm - CC íslenskt meistarastig
2. ISCh AD BH SCHH3 Kkl1 Bethomin´s Ajax - CACIB alþjóðlegt meistarastig
3. CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos
Besta tík tegundar:
1. ISCh Easy von Santamar - CACIB alþjóðlegt meistarastig
2. Kolgrímu Xoxo Gossip Girl Hólm - CC íslenskt meistarastig
3. Eldeyjar Alma - R-CACIB vara alþjóðlegt meistarastig
4. Kolgrímu Forever Fabulous Hólm
Besti hundur tegundar: ISCh Easy von Santamar
Annar besti hundur tegundar: Kolgrímu For Your Eyes Only Hólm
Besti ræktunarhópur tegundar: Kolgrímuræktun - Annar besti ræktunarhópur dagsins
Besti afkvæmahópur tegundar: Kolgrímuræktun - Besti afkvæmahópur dagsins
ISCh Easy von Santamar vann svo tegundarhóp 1 og varð fjórði besti hundur sýningar.
Helstu úrslit
Hér má sjá fyrstu úrslit frá sýningunni í dag. Frekari úrslit koma inn þegar deildinni berast gögn frá skrifstofu HRFÍ. Birt með fyrirvara um rangfærslur.
Schäfer, síðhærður:
Besta tík tegundar:
Gjósku Gola Glæsilega - CC og CACIB, íslenskt og alþjóðlegt meistarastig
Besti hundur tegundar: Gjósku Gola Glæsilega - fjórði besti hundur í tegundahóp 1
Schäfer, snögghærður:
Besti hvolpur 4-6 mánaða rakka:
1. Gunnarsholts Wu Tang Clan - heiðursverðlaun
2. Gunnarsholts Warrior
3. Ice Tindra Eron
4. Gunnarsholts Willy Wonka
Besti hvolpur 4-6 mánaða tík:
1. Gunnarsholts Whitney - heiðursverðlaun. 1. sæti í besti hvolpur dagsins 4-6 mán
2. Gunnarsholts Wendy - heiðursverðlaun
3. Gunnarsholts Whoopy - heiðursverðlaun
4. Ice Tindra Elly
Besti hvolpur tegundar 4-6 mán: Gunnarsholts Whitney
Annar besti hvolpur tegundar 4-6 mán: Gunnarsholts Wu Tang Clan
Besti rakki tegundar:
1. Kolgrímu For Your Eyes Only Hólm - CC íslenskt meistarastig
2. ISCh AD BH SCHH3 Kkl1 Bethomin´s Ajax - CACIB alþjóðlegt meistarastig
3. CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos
Besta tík tegundar:
1. ISCh Easy von Santamar - CACIB alþjóðlegt meistarastig
2. Kolgrímu Xoxo Gossip Girl Hólm - CC íslenskt meistarastig
3. Eldeyjar Alma - R-CACIB vara alþjóðlegt meistarastig
4. Kolgrímu Forever Fabulous Hólm
Besti hundur tegundar: ISCh Easy von Santamar
Annar besti hundur tegundar: Kolgrímu For Your Eyes Only Hólm
Besti ræktunarhópur tegundar: Kolgrímuræktun - Annar besti ræktunarhópur dagsins
Besti afkvæmahópur tegundar: Kolgrímuræktun - Besti afkvæmahópur dagsins
ISCh Easy von Santamar vann svo tegundarhóp 1 og varð fjórði besti hundur sýningar.
24.08.2012
Bílastæðamál á sýningunni
Eftirfarandi tilkynning barst frá HRFÍ:
Sýnendur og aðrir gestir sem mæta á hundasýningu HRFÍ næstu helgi eru beðnir um að leggja ekki bílum sínum beint fyrir fram aðalinngang sýningasvæðisins nema á meðan verið er að afferma bílana.
Næg bílastæði eru á lóð fyrirtækisins Kletts, Klettagörðum 8-10 en búið er að veita HRFÍ leyfi til nota bílastæði fyrirtæksins þessa helgi.
Vinsamlegast leggið ekki við bensíndælu Orkunnar og né við húsnæði ET, Klettagörðum 11 en full starfsemi er í gangi þar um helgina.
Til að forðast lögreglusektir þá er ykkur bent á að leggja ekki bílum upp á gangstéttir né grasbala.
Spáð er ágætis veðri um helgina og því ætti ekki að vera erfitt að finna lögleg bílastæði nokkrum mínútum frá sýningasvæðinu.
Bílastæðamál á sýningunni
Eftirfarandi tilkynning barst frá HRFÍ:
Sýnendur og aðrir gestir sem mæta á hundasýningu HRFÍ næstu helgi eru beðnir um að leggja ekki bílum sínum beint fyrir fram aðalinngang sýningasvæðisins nema á meðan verið er að afferma bílana.
Næg bílastæði eru á lóð fyrirtækisins Kletts, Klettagörðum 8-10 en búið er að veita HRFÍ leyfi til nota bílastæði fyrirtæksins þessa helgi.
Vinsamlegast leggið ekki við bensíndælu Orkunnar og né við húsnæði ET, Klettagörðum 11 en full starfsemi er í gangi þar um helgina.
Til að forðast lögreglusektir þá er ykkur bent á að leggja ekki bílum upp á gangstéttir né grasbala.
Spáð er ágætis veðri um helgina og því ætti ekki að vera erfitt að finna lögleg bílastæði nokkrum mínútum frá sýningasvæðinu.
21.08.2012
Alþjóðleg sýning HRFÍ um næstu helgi
Næsta hundasýning verður haldin í Klettagörðum 6 í Reykjavík. Áhorfendum er leyfilegt að koma með eigin stóla og sitja við hringinn. Schäferinn verður sýndur á laugardeginum í hring 5. Síðhærður schäfer hefst kl. 10:20, síðan tekur stutthærður við og lýkur tegundinni rétt fyrir kl. 13.
Við viljum minna fólk á að leggja bílum sínum löglega og ekki við fyrirtæki í nágrenninu sem eru með opið þessa helgi. Margir gestir fengu sekt síðast þegar sýningin fór fram á þessum stað.
Alþjóðleg sýning HRFÍ um næstu helgi
Næsta hundasýning verður haldin í Klettagörðum 6 í Reykjavík. Áhorfendum er leyfilegt að koma með eigin stóla og sitja við hringinn. Schäferinn verður sýndur á laugardeginum í hring 5. Síðhærður schäfer hefst kl. 10:20, síðan tekur stutthærður við og lýkur tegundinni rétt fyrir kl. 13.
Við viljum minna fólk á að leggja bílum sínum löglega og ekki við fyrirtæki í nágrenninu sem eru með opið þessa helgi. Margir gestir fengu sekt síðast þegar sýningin fór fram á þessum stað.
Schäferdeildin verður með sýningaþjálfun á fimmtudaginn næsta kl 19:30 á bílaplaninu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Skiptið kostar 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis. Vonumst til að sjá sem flesta.
16.08.2012
Skapgerðarmat
Því miður þurfum við að tilkynna að ekki gekk að fá dag eða daga til að halda sér skapgerðarmat fyrir okkur í Schäferdeildinni. Það er mjög mikill áhugi hjá deildarmeðlimum að fara með hundana sína í skapgerðarmat, sem er frábært =) Við vitum ekki hvort við fáum að halda skapgerðarmat á þessu ári eða næsta, það verður bara að koma í ljós. En beiðni liggur inni hjá skapgerðamatshópnum.
Skapgerðarmat
Því miður þurfum við að tilkynna að ekki gekk að fá dag eða daga til að halda sér skapgerðarmat fyrir okkur í Schäferdeildinni. Það er mjög mikill áhugi hjá deildarmeðlimum að fara með hundana sína í skapgerðarmat, sem er frábært =) Við vitum ekki hvort við fáum að halda skapgerðarmat á þessu ári eða næsta, það verður bara að koma í ljós. En beiðni liggur inni hjá skapgerðamatshópnum.
09.08.2012
Sýningarþjálfun deildarinnar
Sýningarþjálfun deildarinnar
Schäferdeildin stendur fyrir tveimur sýningarþjálfunum fyrir næstu sýningu HRFÍ, sem verður haldin síðust helgina í ágúst. Þessar sýningaþjálfanir henta bæði fyrir vana og óvana sýnendur. Kennd verða undirstöðuatriði í því hvernig á að sýna Schäfer. Leiðbeinandi verður Eva Kristinsdóttir og eins og síðast ætlum við að vera með æfingarnar á bílaplaninu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Æfingarnar verða sem hér segir:
- Fimmtudaginn 16/8 kl 19:30
- Fimmtudaginn 23/8 Kl 19:30
08.08.2012
Skapgerðarmat og vinnupróf
Skapgerðarmat og vinnupróf
Nokkrir hundar hafa lokið vinnuprófum og skapgerðarmati sem fram fóru í vor og sumar.
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku Hlýðni 1 prófi í mars með 174,5 stigum og lentu í 1. sæti. Blaze og Sirrý voru að ljúka Hlýðni 1 prófinu í þriðja skipti og hefur Blaze því uppfyllt kröfur til þess að fá nafnbótina OB1 og titilinn Hlýðni 1 meistari.
Eldeyjar Hugi og Íris Hlín Bjarnadóttir luku Hlýðni brons prófi í apríl með 126,5 stigum og lentu í 3. sæti.
Gjósku Frostrós og Þórhildur Bjartmarz luku Spori 2 prófi í maí með 98 stigum af 100 og lentu í 1. sæti.
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku einnig Spori 2, með 96 stigum, og lentu í 2. sæti.
Kolgrímu Dee Hólm (eig. Sirrý Halla Stefánsdóttir) lauk skapgerðarmati í júní án athugasemda.
Kolgrímu Diesel Hólm (eig. Kristjana Guðrún Bergsteinsdóttir) lauk einnig skapgerðarmati í júní án athugasemda.
Við óskum hundum og eigendum innilega til hamingju með góðan árangur.
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku Hlýðni 1 prófi í mars með 174,5 stigum og lentu í 1. sæti. Blaze og Sirrý voru að ljúka Hlýðni 1 prófinu í þriðja skipti og hefur Blaze því uppfyllt kröfur til þess að fá nafnbótina OB1 og titilinn Hlýðni 1 meistari.
Eldeyjar Hugi og Íris Hlín Bjarnadóttir luku Hlýðni brons prófi í apríl með 126,5 stigum og lentu í 3. sæti.
Gjósku Frostrós og Þórhildur Bjartmarz luku Spori 2 prófi í maí með 98 stigum af 100 og lentu í 1. sæti.
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm og Sirrý Halla Stefánsdóttir luku einnig Spori 2, með 96 stigum, og lentu í 2. sæti.
Kolgrímu Dee Hólm (eig. Sirrý Halla Stefánsdóttir) lauk skapgerðarmati í júní án athugasemda.
Kolgrímu Diesel Hólm (eig. Kristjana Guðrún Bergsteinsdóttir) lauk einnig skapgerðarmati í júní án athugasemda.
Við óskum hundum og eigendum innilega til hamingju með góðan árangur.
Sigurvegarar í Spori 2
Frá vinstri: Þórhildur Bjartmarz og Gjósku Frostrós 1. sæti, Sirrý Halla Stefánsdóttir og
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm 2. sæti
Frá vinstri: Þórhildur Bjartmarz og Gjósku Frostrós 1. sæti, Sirrý Halla Stefánsdóttir og
ISCh OB1 Kolgrímu Blaze Hólm 2. sæti
03.07.2012
Skapgerðarmat
Stjórn Schäferdeildarinnar hefur sótt um að haldið verði skapgerðarmat fyrir meðlimi deildarinnar. Bréf var sent á póstlistann og viðbrögðin voru mjög góð. Alls sýndu eigendur tólf hunda áhuga og vonumst við eftir því að fá að halda próf tvo daga, þar sem hámarksfjöldi á dag eru sex hundar. Prófið verður líklega haldið í september, nánari dagsetning hefur ekki verið ákveðin. Síðast var haldið skapgerðarmat á vegum deildarinnar fyrir tveimur árum síðan.
Ef fleiri meðlimir hafa áhuga á að taka þátt í skapgerðarmatinu má senda okkur póst á póstfang deildarinnar [email protected]. Við munum þá hafa samband ef sæti losnar.
Skapgerðarmat
Stjórn Schäferdeildarinnar hefur sótt um að haldið verði skapgerðarmat fyrir meðlimi deildarinnar. Bréf var sent á póstlistann og viðbrögðin voru mjög góð. Alls sýndu eigendur tólf hunda áhuga og vonumst við eftir því að fá að halda próf tvo daga, þar sem hámarksfjöldi á dag eru sex hundar. Prófið verður líklega haldið í september, nánari dagsetning hefur ekki verið ákveðin. Síðast var haldið skapgerðarmat á vegum deildarinnar fyrir tveimur árum síðan.
Ef fleiri meðlimir hafa áhuga á að taka þátt í skapgerðarmatinu má senda okkur póst á póstfang deildarinnar [email protected]. Við munum þá hafa samband ef sæti losnar.
20.06.2012
Schäferganga
Schäferdeildin verður með deildargöngu næsta mánudag, 25. júní kl 19:30. Ætlum að hittast á bílaplaninu við kaffihúsið Nauthól við Nauthólsvík og ganga meðfram strandlengjunni. Vonumst til að sjá sem flesta. Munið eftir taum og kúkapokum.
Eftir gönguna verður kynning á hundadragsportinu. Við verðum með útbúnað til sýnis og kynningu fyrir áhugasama hvað þarf að hafa í huga þegar verið er að láta hund draga, t.d. hjól, kerrur og fleira.
16.06.2012
Breytingar á reglugerðum
Eins og Schäferdeildin kynnti í byrjun síðasta mánaðar þá fékk stjórn deildarinnar samþykkt erindi sem lögð voru undir stjórn HRFÍ um miðjan mars s.l.
Annars vegar var um að ræða ítarlegar reglur um sérafbrigðið síðhærður schäfer og einnig voru gerðar breytingar á meistarareglum fyrir Schäfer. Hér á eftir má lesa nánar um nýju reglurnar:
10.06.2012
Ræktunarsýning Hundaræktarfélag Íslands
helgina 2.-3. júní 2012
Hægt er að skoða umsagnir allra hundanna og ítarlegri úrslit tegundarinnar hér.
Ræktunarsýning Hundaræktarfélag Íslands
helgina 2.-3. júní 2012
Hægt er að skoða umsagnir allra hundanna og ítarlegri úrslit tegundarinnar hér.
Að þessu sinni voru 27 Schäferhundur skráðir til leik. Dómarinn kom frá Írlandi og heitir Sean Delmar.
Byrjað var á því að dæma í síðhærðum Schäfer, hvolpaflokk á aldrinum 6-9 mánaða. Þar varð Gjósku Osiris besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Ófeigur Sigurðsson.
Í stutthærðum Schäfer, hvolpaflokki 6-9 mánaða varð Gjósku Osbourne-Tyson besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Besti hundur tegundar í snögghærðum, varð rakkinn SchH3 BH AD kkL1 Bethomin´s Ajax og fékk hann sitt þriðja íslenska meistarastig og er því orðin Íslenskur meistari.
Ajax stóð sig vel í úrslitum grúbbunnar og varð í fjórða sæti í tegundarhópi 1. Frábær árangur hjá honum Ajax og óskum við Hjördísi Helgu Ágústsdóttir til hamingju með flottan árangur.
Annar besti hundur tegundar varð OB I Kolgrímu Blaze Hólm en hún fékk einnig sitt síðasta íslenska meistarastig. Þar sem hún hefur lokið kröfum um vinnupróf er hún orðinn Íslenskur meistari. Eigandi hennar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Besta afkvæmahóp tegundar átti ISCH Welincha´s Yasko með afkvæmum sínum og varð sá hópur besti afkvæmahópur dagsins. Eigandi hans er Sirrý Halla Stefánsdóttir
Besta ræktunarhóp tegundar átti Kolgrímuræktun og urðu þau í fyrsta sæti um besta ræktunarhóp dagsins. Eigandi Kolgrímu ræktunar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Besta par tegundar voru það þau ISCH Welincha´s Yasko og Kolgrímu Dee Hólm og urðu þau jafnframt annað besta par sýningar á sunnudeginum. Eigandi þeirra er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Byrjað var á því að dæma í síðhærðum Schäfer, hvolpaflokk á aldrinum 6-9 mánaða. Þar varð Gjósku Osiris besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Ófeigur Sigurðsson.
Í stutthærðum Schäfer, hvolpaflokki 6-9 mánaða varð Gjósku Osbourne-Tyson besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
Besti hundur tegundar í snögghærðum, varð rakkinn SchH3 BH AD kkL1 Bethomin´s Ajax og fékk hann sitt þriðja íslenska meistarastig og er því orðin Íslenskur meistari.
Ajax stóð sig vel í úrslitum grúbbunnar og varð í fjórða sæti í tegundarhópi 1. Frábær árangur hjá honum Ajax og óskum við Hjördísi Helgu Ágústsdóttir til hamingju með flottan árangur.
Annar besti hundur tegundar varð OB I Kolgrímu Blaze Hólm en hún fékk einnig sitt síðasta íslenska meistarastig. Þar sem hún hefur lokið kröfum um vinnupróf er hún orðinn Íslenskur meistari. Eigandi hennar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Besta afkvæmahóp tegundar átti ISCH Welincha´s Yasko með afkvæmum sínum og varð sá hópur besti afkvæmahópur dagsins. Eigandi hans er Sirrý Halla Stefánsdóttir
Besta ræktunarhóp tegundar átti Kolgrímuræktun og urðu þau í fyrsta sæti um besta ræktunarhóp dagsins. Eigandi Kolgrímu ræktunar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Besta par tegundar voru það þau ISCH Welincha´s Yasko og Kolgrímu Dee Hólm og urðu þau jafnframt annað besta par sýningar á sunnudeginum. Eigandi þeirra er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Einnig viljum við þakka Bendi ehf kærlega fyrir að hafa styrkt deildina svona rausnarlega á sýningunni þar sem þau gáfu afar veglega verðlaunagripi. Það eru forréttindi að fá stuðning frá svona frábæru fyrirtæki og Bendir ehf.
Bendir er með allar mögulegar hundavörur og hvetjum við alla til þess að kíkja við hjá þeim í Híðarsmára 13 í Kópavogi.
29.05.2012
Hundasýning HRFÍ
Sumarsýning HRFÍ verður haldin um næstu helgi, dagana 2. - 3. júní. Sýningin fer að þessu sinni fram á Korputorgi í Grafarvogi.
Alls eru 27 schäferhundar skráðir og verður tegundin sýnd á sunnudeginum. Þrír hundar eru skráðir í síðhærðan flokk og hefst hann kl. 10:24. Flokkur stutthærðra schäferhunda hefst skömmu síðar eða um 10:36. Dómari verður Sean Delmar frá Írlandi.
Frekari upplýsingar um fyrirkomulag sýningarinnar má sjá í fréttatilkynningu á vefsíðu á HRFÍ. Hér má sjá dagskrá sýningarinnar.
Úrslit báða daga hefjast kl 14. Dagskrá í úrslitum á sunnudeginum er eftirfarandi:
Besti hvolpur 4-6 mán. Cathy Delmar (Írland)
Besti hvolpur 6-9 mán. Liliane De Ridder (Belgía)
Afkvæmahópur dagsins Albert Wight (Bretland)
Ræktunarhópur dagsins Kitty Sjong (Danmörk)
Besta par dagsins Liliane De Ridder (Belgía)
Tegundahópur 1 Albert Wight (Bretland)
Tegundahópur 4/6 Albert Wight (Bretland)
Tegundahópur 7 Sean Delmar (Írland)
Tegundahópur 9 Kitty Sjong (Danmörk)
Tegundahópur 10 Cathy Delmar (Írland)
Besti öldungur sýningar Liliane De Ridder (Belgía)
Besti hundur sýningar Sean Delmar (Írland)
Alls eru 27 schäferhundar skráðir og verður tegundin sýnd á sunnudeginum. Þrír hundar eru skráðir í síðhærðan flokk og hefst hann kl. 10:24. Flokkur stutthærðra schäferhunda hefst skömmu síðar eða um 10:36. Dómari verður Sean Delmar frá Írlandi.
Frekari upplýsingar um fyrirkomulag sýningarinnar má sjá í fréttatilkynningu á vefsíðu á HRFÍ. Hér má sjá dagskrá sýningarinnar.
Úrslit báða daga hefjast kl 14. Dagskrá í úrslitum á sunnudeginum er eftirfarandi:
Besti hvolpur 4-6 mán. Cathy Delmar (Írland)
Besti hvolpur 6-9 mán. Liliane De Ridder (Belgía)
Afkvæmahópur dagsins Albert Wight (Bretland)
Ræktunarhópur dagsins Kitty Sjong (Danmörk)
Besta par dagsins Liliane De Ridder (Belgía)
Tegundahópur 1 Albert Wight (Bretland)
Tegundahópur 4/6 Albert Wight (Bretland)
Tegundahópur 7 Sean Delmar (Írland)
Tegundahópur 9 Kitty Sjong (Danmörk)
Tegundahópur 10 Cathy Delmar (Írland)
Besti öldungur sýningar Liliane De Ridder (Belgía)
Besti hundur sýningar Sean Delmar (Írland)
23.05.2012
Sýningarþjálfun
Viljum minna á sýningarþjálfun hjá deildinni á morgun kl 19.30 hjá Fjarðarkaupum.
Æfingin kostar aðeins 500 krónur sem renna óskiptar til deildarinnar.
Sýningarþjálfun
Viljum minna á sýningarþjálfun hjá deildinni á morgun kl 19.30 hjá Fjarðarkaupum.
Æfingin kostar aðeins 500 krónur sem renna óskiptar til deildarinnar.
22.05.2012
Aðalfundur HRFÍ
Aðalfundur HRFÍ
Við minnum á að aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík á morgun, miðvikudag kl. 20:00 og á Akureyri gegnum fjarfundabúnað, á vegum Svæðafélags Akureyrar. Frekari upplýsingar á vef HRFÍ á hrfi.is
10.05.2012
Næsta ganga Schäferdeildarinnar
Næsta ganga Schäferdeildarinnar
Næsta ganga deildarinnar verður kvöldganga næsta mánudag, 14. maí.
Munum hittast á bílastæðinu við Hafnarfjarðarkirkju kl 19:30 og ganga þaðan hring um bæinn.
Munum hittast á bílastæðinu við Hafnarfjarðarkirkju kl 19:30 og ganga þaðan hring um bæinn.
07.05.2012
Sýningarþjálfun (breytt dagsetning)
Schäferdeildin stendur fyrir þremur sýningarþjálfunum fyrir næstu sýningu HRFÍ, sem verður haldin fyrstu helgina í júní. Þessar sýningaþjálfanir henta bæði fyrir vana og óvana sýnendur. Kennd verða undirstöðuatriði í því hvernig á að sýna Schäfer, en fyrst og fremst verður þetta létt æfing fyrir sýnanda og hund. Leiðbeinandi verður Eva Kristinsdóttir og í þetta skiptið ætlum við að vera með æfingarnar á bílaplaninu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Æfingarnar verða sem hér segir:
Hvert skipti kostar aðeins 500 krónur sem renna óskiptar til deildarinnar.
Sýningarþjálfun (breytt dagsetning)
Schäferdeildin stendur fyrir þremur sýningarþjálfunum fyrir næstu sýningu HRFÍ, sem verður haldin fyrstu helgina í júní. Þessar sýningaþjálfanir henta bæði fyrir vana og óvana sýnendur. Kennd verða undirstöðuatriði í því hvernig á að sýna Schäfer, en fyrst og fremst verður þetta létt æfing fyrir sýnanda og hund. Leiðbeinandi verður Eva Kristinsdóttir og í þetta skiptið ætlum við að vera með æfingarnar á bílaplaninu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Æfingarnar verða sem hér segir:
- Þriðjudaginn 15/5 kl: 19.30
- Fimmtudaginn 24/5 Kl: 19.30 (ath breyting frá áður auglýstri dagsetningu)
- Fimmtudaginn 31/5 kl: 19:30
Hvert skipti kostar aðeins 500 krónur sem renna óskiptar til deildarinnar.
07.05.2012
Breyting á sérákvæði um meistarareglur fyrir schäfer
Breyting á sérákvæði um meistarareglur fyrir schäfer
Stjórn Schäferdeildarinnar sendi inn erindi til stjórnar HRFÍ og óskaði eftir að gera breytingu á sérákvæðum um meistarareglur fyrir schäfer. Stjórn Schäferdeildarinnar lagði til að próf björgunarsveitahunda Landsbjargar yrðu metin til jafns við önnur vinnupróf á vegum HRFÍ.
Erindi Schäferdeildarinnar var samþykkt. Hundur sem hefur lokið B prófi frá Björgunarhundasveit Íslands eða Leitarhundum jafngildir nú spori 1. Hundur sem hefur lokið A próf frá Björgunarhundasveit Íslands eða Leitarhundum jafngildir nú hlýðni brons prófi og spori 1.
Erindi Schäferdeildarinnar var samþykkt. Hundur sem hefur lokið B prófi frá Björgunarhundasveit Íslands eða Leitarhundum jafngildir nú spori 1. Hundur sem hefur lokið A próf frá Björgunarhundasveit Íslands eða Leitarhundum jafngildir nú hlýðni brons prófi og spori 1.
04.05.2012
Schäfer síðhærður
Eins og margir vita hefur FCI samþykkt afbrigðið síðhærður schäfer sem nú er sýndur sem sérafbrigði á sýningum.
Stjórn Schäferdeildarinnar útbjó erindi sem stjórn HRFÍ hefur nú aðlagað og samþykkt sem nýjar reglur um sérafbrigðið síðhærður schäfer.
Með reglunum er nú mögulegt að skrá alla síðhærða schäferhunda á sýningar sem sérafbrigði. Mikilvægt er að taka fram við skráningu að hundurinn sé af tegundinni schäfer síðhærður til þess að hann sé skráður í réttan flokk.
Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ rennur út í dag, 4. maí.
Nýju reglurnar um síðhærðan schäfer verða kynntar nánar síðar. Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við stjórn Schäferdeildarinnar með því að senda okkur póst á [email protected].
Schäfer síðhærður
Eins og margir vita hefur FCI samþykkt afbrigðið síðhærður schäfer sem nú er sýndur sem sérafbrigði á sýningum.
Stjórn Schäferdeildarinnar útbjó erindi sem stjórn HRFÍ hefur nú aðlagað og samþykkt sem nýjar reglur um sérafbrigðið síðhærður schäfer.
Með reglunum er nú mögulegt að skrá alla síðhærða schäferhunda á sýningar sem sérafbrigði. Mikilvægt er að taka fram við skráningu að hundurinn sé af tegundinni schäfer síðhærður til þess að hann sé skráður í réttan flokk.
Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ rennur út í dag, 4. maí.
Nýju reglurnar um síðhærðan schäfer verða kynntar nánar síðar. Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við stjórn Schäferdeildarinnar með því að senda okkur póst á [email protected].
27.04.2012
Aðalfundur HRFÍ
Aðalfundur HRFÍ
Aðalfundur HRFÍ verður haldinn miðvikudaginn 23. maí kl 20 á Grand hótel Reykjavík.
Eftirfarandi frambjóðendur bjóða sig fram til setu í aðalstjórn HRFÍ og til vara í varastjórn HRFÍ:
Þrjú sæti eru laus. Fráfarandi stjórnarmeðlimir eru Valgerður Júlíusdóttir, Súsanna Antonsdóttir og Guðríður Valgeirsdóttir sem gefur kost á sér aftur.
Eftirfarandi frambjóðendur bjóða sig fram til setu í aðalstjórn HRFÍ og til vara í varastjórn HRFÍ:
Þrjú sæti eru laus. Fráfarandi stjórnarmeðlimir eru Valgerður Júlíusdóttir, Súsanna Antonsdóttir og Guðríður Valgeirsdóttir sem gefur kost á sér aftur.
10.04.2012
Schäferganga
Næsta ganga verður á laugardaginn og ætlum við að vera með lausagöngu. Við munum aftur hittast í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk en ætlum í þetta skiptið að ganga í hina áttina (til hægri þegar keyrt er í átt að bílastæðinu).
Fyrir þá sem ekki rata, þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatn kl 12:00
(verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á dökkgráum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera á sama tíma við bensínstöðina Olís við Rauðavatn. Síminn hjá Kötu er 661-7302 og hjá Írisi er 868-1889.
Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.
Schäferganga
Næsta ganga verður á laugardaginn og ætlum við að vera með lausagöngu. Við munum aftur hittast í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk en ætlum í þetta skiptið að ganga í hina áttina (til hægri þegar keyrt er í átt að bílastæðinu).
Fyrir þá sem ekki rata, þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatn kl 12:00
(verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á dökkgráum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera á sama tíma við bensínstöðina Olís við Rauðavatn. Síminn hjá Kötu er 661-7302 og hjá Írisi er 868-1889.
Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.
Hér má sjá kort af leiðinni. Hægt er að smella á myndina til þess að stækka kortið.
05.04.2012
Schäferdeildarganga 14. apríl
Schäferdeildarganga 14. apríl
Næsta ganga verður laugardaginn 14. apríl og verður það lausaganga í Heiðmörk, einhvern tímann upp úr hádegi. Nánar auglýst síðar :)
25.03.2012
Glæsilegur vinnuárangur schäferhunda
Vinnupróf á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið 18. mars s.l. Tók einn hundur þátt í Hlýðni I, hún Kolgrímu Blaze Hólm, eigandi og þjálfari Sirrý Halla Stefánsdóttir, og lenti hún í fyrsta sæti. Með þessu er hún fyrsti schäferhundur á Íslandi til þess að hljóta vinnutitilinn OB-I. Hægt að lesa til um Hlýðni I hér.
Í síðastliðinni viku fór einnig fram vetrarnámskeið á vegum Björgunarhundasveit Íslands á Snæfellsnesinu og Leitarhunda á Ísafirði. Tóku þrír Schäferhundar á vegum BHSÍ próf í snjóflóðaleit og einn á vegum Leitarhunda. Hægt að lesa til um prófin hér.
Eldeyjar Hugi, eigandi Theodór Bjarnason, tók A-endurmat.
Kolgríma Alpha Hólm, eigandi Emil Ágústsson, tók A-endurmat.
Gjósku Kvika, eigandi Erlingur Þór Tryggvason, tók C-próf.
Píla, eigandi Roland Diaz, tók C-próf.
Óskum við eigendum innilega til hamingju með árangurinn.
Glæsilegur vinnuárangur schäferhunda
Vinnupróf á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið 18. mars s.l. Tók einn hundur þátt í Hlýðni I, hún Kolgrímu Blaze Hólm, eigandi og þjálfari Sirrý Halla Stefánsdóttir, og lenti hún í fyrsta sæti. Með þessu er hún fyrsti schäferhundur á Íslandi til þess að hljóta vinnutitilinn OB-I. Hægt að lesa til um Hlýðni I hér.
Í síðastliðinni viku fór einnig fram vetrarnámskeið á vegum Björgunarhundasveit Íslands á Snæfellsnesinu og Leitarhunda á Ísafirði. Tóku þrír Schäferhundar á vegum BHSÍ próf í snjóflóðaleit og einn á vegum Leitarhunda. Hægt að lesa til um prófin hér.
Eldeyjar Hugi, eigandi Theodór Bjarnason, tók A-endurmat.
Kolgríma Alpha Hólm, eigandi Emil Ágústsson, tók A-endurmat.
Gjósku Kvika, eigandi Erlingur Þór Tryggvason, tók C-próf.
Píla, eigandi Roland Diaz, tók C-próf.
Óskum við eigendum innilega til hamingju með árangurinn.
19.03.2012
Næsta Schäferganga
Þá er komið að næstu göngu deildarinnar. Við ætlum að hafa kvöldgöngu fimmtudaginn 29. mars. Við munum hittast við bílastæðið við Sætún 8 og leggjum af stað kl. 20 eftir strandlengjunni í átt að tónlistarhúsinu Hörpu.
18.03.2012
Ný stjórn Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildar fór fram fimmtudaginn síðasta, 15. mars. Kosið var um tvö sæti til tveggja ára og eitt sæti til eins árs.
Nýjir stjórnarmeðlimir eru Kristjana Guðrún Bergsteinsdóttir og Guðlaugur Ottesen Karlsson til tveggja ára og Eva Kristinsdóttir til eins árs. Við bjóðum þau velkomin til starfa.
Verkaskipting nýrrar stjórnar er eftirfarandi:
Íris Hlín Bjarnadóttir formaður
Eva Kristinsdóttir varaformaður
Kristjana Guðrún Bersteinsdóttir gjaldkeri
Hallgerður Kata Óðinsdóttir ritari
Guðlaugur Ottesen Karlsson meðstjórnandi
Ný stjórn Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildar fór fram fimmtudaginn síðasta, 15. mars. Kosið var um tvö sæti til tveggja ára og eitt sæti til eins árs.
Nýjir stjórnarmeðlimir eru Kristjana Guðrún Bergsteinsdóttir og Guðlaugur Ottesen Karlsson til tveggja ára og Eva Kristinsdóttir til eins árs. Við bjóðum þau velkomin til starfa.
Verkaskipting nýrrar stjórnar er eftirfarandi:
Íris Hlín Bjarnadóttir formaður
Eva Kristinsdóttir varaformaður
Kristjana Guðrún Bersteinsdóttir gjaldkeri
Hallgerður Kata Óðinsdóttir ritari
Guðlaugur Ottesen Karlsson meðstjórnandi
14.03.2012
Stórhundadagar 17. - 18. mars
Schäferdeildin mun þátt í árlegum stórhundadögum Garðheima um næstu helgi. Tegundakynningar verða frá kl. 12:00 - 17:00 báða dagana.
Við óskum eftir áhugasömum schäfereigendum og hundum til þess að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Þetta er frábær leið til umhverfisþjálfunar og ekkert er eins skemmtilegt og að ræða um okkar fallegu tegund. Hvolpar eru einnig velkomnir til þess að sitja smá tíma í básnum líka.
Endilega hafði samband ef þið hafði áhuga á [email protected]. Vinsamlega takið fram ef einhver sérstakur tími hentar frekar. Hæfileg stund til þess að sitja á bás er ca 1 - 2 klst.
Garðheimar verða með sérstök tilboð fyrir þá aðila sem taka þátt í tegundabásunum, sýnendur munu fá 20% afslátt af öllum vörum Garðheima auk þess að njóta sérkjara á veitingastaðnum Spírunni sem staðsettur er á efri hæð verslunarinnar.
Stórhundadagar 17. - 18. mars
Schäferdeildin mun þátt í árlegum stórhundadögum Garðheima um næstu helgi. Tegundakynningar verða frá kl. 12:00 - 17:00 báða dagana.
Við óskum eftir áhugasömum schäfereigendum og hundum til þess að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Þetta er frábær leið til umhverfisþjálfunar og ekkert er eins skemmtilegt og að ræða um okkar fallegu tegund. Hvolpar eru einnig velkomnir til þess að sitja smá tíma í básnum líka.
Endilega hafði samband ef þið hafði áhuga á [email protected]. Vinsamlega takið fram ef einhver sérstakur tími hentar frekar. Hæfileg stund til þess að sitja á bás er ca 1 - 2 klst.
Garðheimar verða með sérstök tilboð fyrir þá aðila sem taka þátt í tegundabásunum, sýnendur munu fá 20% afslátt af öllum vörum Garðheima auk þess að njóta sérkjara á veitingastaðnum Spírunni sem staðsettur er á efri hæð verslunarinnar.
12.03.2012
Verðlaun frá síðustu sýningu
Vegna mistaka stjórnar þá voru verðlaunagripir á síðustu sýningu ekki til staðar. Við höfum því ákveðið að afhenda þau á aðalfundi Schäferdeildarinnar næsta fimmtudag.
Við hvetjum þá sem ekki komast að hafa samband með því að senda póst á deildina. Vinsamlega látið vita hvort staðgengill mun veita þeim viðtöku eða þið hyggist nálgast þau síðar.
Verðlaun verða veitt í öllum hvolpaflokkum fyrir 1. - 4 sæti ásamt verðlaunagripum fyrir besta og annan besta hund tegundar.
Við þökkum versluninni Bendi fyrir rausnarlegan styrk en Bendir gaf alla verðlaunagripi líkt og á öðrum sýningum síðasta árs. Bendir er verslun með hundavörur og er staðsett í Hlíðarsmára 13 í Kópavogi.
Verðlaun frá síðustu sýningu
Vegna mistaka stjórnar þá voru verðlaunagripir á síðustu sýningu ekki til staðar. Við höfum því ákveðið að afhenda þau á aðalfundi Schäferdeildarinnar næsta fimmtudag.
Við hvetjum þá sem ekki komast að hafa samband með því að senda póst á deildina. Vinsamlega látið vita hvort staðgengill mun veita þeim viðtöku eða þið hyggist nálgast þau síðar.
Verðlaun verða veitt í öllum hvolpaflokkum fyrir 1. - 4 sæti ásamt verðlaunagripum fyrir besta og annan besta hund tegundar.
Við þökkum versluninni Bendi fyrir rausnarlegan styrk en Bendir gaf alla verðlaunagripi líkt og á öðrum sýningum síðasta árs. Bendir er verslun með hundavörur og er staðsett í Hlíðarsmára 13 í Kópavogi.
10.03.2012
Meira frá síðustu sýningu
Nú eru umsagnir allra hunda síðan á síðustu sýningu komnar inn á vefinn. Þær má finna undir hnappnum Sýningar.
Meira frá síðustu sýningu
Nú eru umsagnir allra hunda síðan á síðustu sýningu komnar inn á vefinn. Þær má finna undir hnappnum Sýningar.
Ljósmyndir teknar í úrslitum á síðustu sýningu. Ljósmyndari Ólöf Gyða.
Hægt er að smella á myndirnar til þess að sjá þær stærri.
Hægt er að smella á myndirnar til þess að sjá þær stærri.
06.03.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20, á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
Aðalfundur Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20, á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
02.03.2012
Deildarganga á morgun
Þá er komið að annarri deildargöngu ársins. Hún verður á morgun, laugardag, í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk. Við stefnum á að hafa þetta lausagöngu, allavega að einhverju marki.
Fyrir þá sem ekki rata, þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatn kl 12:00
(verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á dökkgráum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera á sama tíma við bensínstöðina Olís við Rauðavatn. Síminn hjá Kötu er 661-7302 og hjá Írisi er 868-1889.
Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.
Vonumst eftir að sjá sem flesta og mun eftir kúkapokum.
Deildarganga á morgun
Þá er komið að annarri deildargöngu ársins. Hún verður á morgun, laugardag, í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk. Við stefnum á að hafa þetta lausagöngu, allavega að einhverju marki.
Fyrir þá sem ekki rata, þá ætlar Kata að vera við bílastæðið við Vífilstaðarvatn kl 12:00
(verður á rauðum Nissan Navara pallbíl) og Íris (verður á dökkgráum Nissan Navara pallbíl) ætlar að vera á sama tíma við bensínstöðina Olís við Rauðavatn. Síminn hjá Kötu er 661-7302 og hjá Írisi er 868-1889.
Lagt verður af stað kl 12:10 upp að svæði.
Vonumst eftir að sjá sem flesta og mun eftir kúkapokum.
Hægt er að smella á kortið til þess að sjá það stærra.
26.02.2012
Helstu úrslit sýningarinnar
Að þessu sinni voru 36 schäferhundar skráðir til leik. Dómarinn kom frá Svíþjóð og heitir Zorica Salijevic. Í fyrsta sinn í sögu tegundarinnar á Íslandi var keppt í tveimur afbrigðum, stutthærðum og síðhærðum Schäfer. Einn hvolpur var skráður í þeim síðarnefnda.
Byrjað var á því að dæma í síðhærðum Schäfer, hvolpaflokk á aldrinum 4-6 mánaða. Þar varð Gjósku Osiris besti hvolpur tegundar og jafnframt annar besti hvolpur sýningar á sunnudeginum. Eigandi hans er Ófeigur Sigurðsson.
Í stutthærðum Schäfer, hvolpaflokki 4-6 mánaða varð Gjósku Olli besti hvolpur tegundar og varð hann þriðji besti hvolpur sýningar á sunnudeginum. Eigandi hans er Ragnar Þór Björnsson.
Í hvolpaflokki 6-9 mánaða varð það Gjósku Nikita sem var valinn besti hvolpur tegundar og endaði hún sem annar besti hvolpur sýningar á sunnudeginum, eigandi hennar er Arna Rúnarsdóttir.
Besti hundur tegundar var rakkinn Bethomin´s Ajax. Hann fékk sitt annað íslenska meistarastig og hlaut hann einnig sitt annað alþjóðlega meistarastig.
Ajax stóð sig vel í úrslitum sýningarinnar og varð í fyrsta sæti í tegundarhópi 1.Eigandi hans er Øystein Berg-Thomas.
Annar besti hundur tegundar var Gunnarsholts Queen en hún fékk sitt annað íslenska meistarastig og alþjóðlegt meistarastig. Eigandi hennar er Anna Francesca Rósudóttir.
Besta afkvæmahóp tegundar átti ISCh Welincha´s Yasko með afkvæmum sínum og varð sá hópur besti afkvæmahópur sýningar á sunnudeginum. Eigandi Yasko er Sigríður Halla Stefánsdóttir.
Besta ræktunarhóp tegundar átti Gunnarsholts ræktun og urðu þau í fjórða sæti um besta ræktunarhóp sýningar á sunnudeginum. Eigandi Gunnarsholts ræktunar er Hjördís Helga Ágústsdóttir.
Hægt verður að skoða umsagnir allra hundanna og ítarlegri úrslit tegundarinnar hér á vefnum þegar þau gögn berast deildinni.
Sýningarúrslit og umsagnir fyrri sýninga má finna undir hnappnum Sýningar.
Við viljum óska öllum innilega til hamingju með árangur helgarinnar og við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Helstu úrslit sýningarinnar
Að þessu sinni voru 36 schäferhundar skráðir til leik. Dómarinn kom frá Svíþjóð og heitir Zorica Salijevic. Í fyrsta sinn í sögu tegundarinnar á Íslandi var keppt í tveimur afbrigðum, stutthærðum og síðhærðum Schäfer. Einn hvolpur var skráður í þeim síðarnefnda.
Byrjað var á því að dæma í síðhærðum Schäfer, hvolpaflokk á aldrinum 4-6 mánaða. Þar varð Gjósku Osiris besti hvolpur tegundar og jafnframt annar besti hvolpur sýningar á sunnudeginum. Eigandi hans er Ófeigur Sigurðsson.
Í stutthærðum Schäfer, hvolpaflokki 4-6 mánaða varð Gjósku Olli besti hvolpur tegundar og varð hann þriðji besti hvolpur sýningar á sunnudeginum. Eigandi hans er Ragnar Þór Björnsson.
Í hvolpaflokki 6-9 mánaða varð það Gjósku Nikita sem var valinn besti hvolpur tegundar og endaði hún sem annar besti hvolpur sýningar á sunnudeginum, eigandi hennar er Arna Rúnarsdóttir.
Besti hundur tegundar var rakkinn Bethomin´s Ajax. Hann fékk sitt annað íslenska meistarastig og hlaut hann einnig sitt annað alþjóðlega meistarastig.
Ajax stóð sig vel í úrslitum sýningarinnar og varð í fyrsta sæti í tegundarhópi 1.Eigandi hans er Øystein Berg-Thomas.
Annar besti hundur tegundar var Gunnarsholts Queen en hún fékk sitt annað íslenska meistarastig og alþjóðlegt meistarastig. Eigandi hennar er Anna Francesca Rósudóttir.
Besta afkvæmahóp tegundar átti ISCh Welincha´s Yasko með afkvæmum sínum og varð sá hópur besti afkvæmahópur sýningar á sunnudeginum. Eigandi Yasko er Sigríður Halla Stefánsdóttir.
Besta ræktunarhóp tegundar átti Gunnarsholts ræktun og urðu þau í fjórða sæti um besta ræktunarhóp sýningar á sunnudeginum. Eigandi Gunnarsholts ræktunar er Hjördís Helga Ágústsdóttir.
Hægt verður að skoða umsagnir allra hundanna og ítarlegri úrslit tegundarinnar hér á vefnum þegar þau gögn berast deildinni.
Sýningarúrslit og umsagnir fyrri sýninga má finna undir hnappnum Sýningar.
Við viljum óska öllum innilega til hamingju með árangur helgarinnar og við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Við þökkum versluninni Bendi innilega fyrir en hún styrkir deildina með verðlaunagripum líkt og á sýningum síðasta árs.
Stjórn Schäferdeildarinnar biðst velvirðingar á því að verðlaunagripi hafi vantað á sýninguna. Það voru mistök stjórnarinnar en verðlaunagripum verður komið til sigurvegara eins fljótt og mögulegt er.
Stjórn Schäferdeildarinnar biðst velvirðingar á því að verðlaunagripi hafi vantað á sýninguna. Það voru mistök stjórnarinnar en verðlaunagripum verður komið til sigurvegara eins fljótt og mögulegt er.
23.02.2012
Sýning HRFÍ um helgina
Schäferinn hefst kl. 9 á sunnudeginum og gert er ráð fyrir að tegundinni verði lokið um hálf 12. Skráðir voru alls 36 hundar. Schäferinn verður í hring 4 og dómari er Zorica Salijevic frá Svíþjóð.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá í úrslitum:
Laugardagur
14:00 Besti hvolpur dagsins 4-6 mán. - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
14:15 Besti hvolpur dagsins 6-9 mán. - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
14:30 Besti ræktunarhópur dagsins - Tino Pehar (Króatía)
14:45 Tegundahópur 4/6 - Tino Pehar (Króatía)
15:00 Besti afkvæmahópur dagsins - Marja Talvitie (Finnland)
15:15 Tegundahópur 7 - Marja Talvitie (Finnland)
15:30 Tegundahópur 9 - Lisbeth Mach (Sviss)
15:45 Tegundahópur 10 - Tino Pehar (Króatía)
16:00 Tegundahópur 2 - Rafael M. Alcrudo (Spánn)
Sunnudagur
13:30 Besti hvolpur dagsins 4-6 mán. - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
13:45 Besti hvolpur dagsins 6-9 mán. - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
14:00 Besti afkvæmahópur dagsins - Marja Talvitie (Finnland)
14:15 Besti ræktunarhópur dagsins - Tino Pehar (Króatía)
14:30 Tegundahópur 1 - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
14:45 Tegundahópur 3 - Lisbeth Mach (Sviss)
15:00 Tegundahópur 5 - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
15:15 Tegundahópur 8 - Marja Talvitie (Finnland)
15:30 Besti öldungur sýningar - Lisbeth Mach (Sviss)
15:45 Besti hundur sýningar - C. Elizabeth Cartledge (Bretland)
Sýning HRFÍ um helgina
Schäferinn hefst kl. 9 á sunnudeginum og gert er ráð fyrir að tegundinni verði lokið um hálf 12. Skráðir voru alls 36 hundar. Schäferinn verður í hring 4 og dómari er Zorica Salijevic frá Svíþjóð.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá í úrslitum:
Laugardagur
14:00 Besti hvolpur dagsins 4-6 mán. - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
14:15 Besti hvolpur dagsins 6-9 mán. - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
14:30 Besti ræktunarhópur dagsins - Tino Pehar (Króatía)
14:45 Tegundahópur 4/6 - Tino Pehar (Króatía)
15:00 Besti afkvæmahópur dagsins - Marja Talvitie (Finnland)
15:15 Tegundahópur 7 - Marja Talvitie (Finnland)
15:30 Tegundahópur 9 - Lisbeth Mach (Sviss)
15:45 Tegundahópur 10 - Tino Pehar (Króatía)
16:00 Tegundahópur 2 - Rafael M. Alcrudo (Spánn)
Sunnudagur
13:30 Besti hvolpur dagsins 4-6 mán. - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
13:45 Besti hvolpur dagsins 6-9 mán. - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
14:00 Besti afkvæmahópur dagsins - Marja Talvitie (Finnland)
14:15 Besti ræktunarhópur dagsins - Tino Pehar (Króatía)
14:30 Tegundahópur 1 - Zorica Salijevic (Svíþjóð)
14:45 Tegundahópur 3 - Lisbeth Mach (Sviss)
15:00 Tegundahópur 5 - Rafael Malo Alcrudo (Spánn)
15:15 Tegundahópur 8 - Marja Talvitie (Finnland)
15:30 Besti öldungur sýningar - Lisbeth Mach (Sviss)
15:45 Besti hundur sýningar - C. Elizabeth Cartledge (Bretland)
21.02.2012
Ljósmyndakeppni Sáms
Sámur stendur fyrir ljósmyndasamkeppni og er þema hennar "vor." Vinningsmyndin mun prýða forsíðu blaðsins auk þess sem veglegir vinningar eru í boði.
Ljósmyndakeppni Sáms
Sámur stendur fyrir ljósmyndasamkeppni og er þema hennar "vor." Vinningsmyndin mun prýða forsíðu blaðsins auk þess sem veglegir vinningar eru í boði.
Hægt er að smella á auglýsinguna til þess að stækka hana.
15.02.2012
Tegundabás
17.02.2012 - Athugið breyting
Okkur voru að berast þær fregnir að engir deildarbásar verða á næstu sýningum HRFÍ.
Hins vegar óskum við eftir eigendum og hundum á bás sem verður á Stórhundadögum í Garðheimum í mars. Nánar auglýst síðar.
Tegundabás
17.02.2012 - Athugið breyting
Okkur voru að berast þær fregnir að engir deildarbásar verða á næstu sýningum HRFÍ.
Hins vegar óskum við eftir eigendum og hundum á bás sem verður á Stórhundadögum í Garðheimum í mars. Nánar auglýst síðar.
*****
Schäferdeildin verður með bás á næstu sýningu HRFÍ sem fer fram helgina 25. - 26. febrúar.
Okkur vantar nokkra eigendur og hunda til þess að kynna tegundina. Allir hundar eru velkomnir; aldur, hárafar og slíkt skiptir ekki máli. Aðalatriðið er að hundurinn hafi góða skapgerð og báðir aðilar hafi gaman af.
Við miðum við að vera með bás frá kl. 10-13 á laugardeginum og 10-12 á sunnudeginum. Hæfilegur viðverutími fyrir hvern hund er á bilinu ein til tvær klukkustundir.
Básvera er bæði góð umhverfisþjálfun fyrir hundinn og frábær kynning á tegundinni og deildinni. Áhugasamir geta skráð sig og/eða fengið frekari upplýsingar með því að senda okkur póst á [email protected].
Okkur vantar nokkra eigendur og hunda til þess að kynna tegundina. Allir hundar eru velkomnir; aldur, hárafar og slíkt skiptir ekki máli. Aðalatriðið er að hundurinn hafi góða skapgerð og báðir aðilar hafi gaman af.
Við miðum við að vera með bás frá kl. 10-13 á laugardeginum og 10-12 á sunnudeginum. Hæfilegur viðverutími fyrir hvern hund er á bilinu ein til tvær klukkustundir.
Básvera er bæði góð umhverfisþjálfun fyrir hundinn og frábær kynning á tegundinni og deildinni. Áhugasamir geta skráð sig og/eða fengið frekari upplýsingar með því að senda okkur póst á [email protected].
13.02.2012
Næsta ganga Schäferdeildarinnar
Næsta schäferganga verður í Heiðmörk laugardaginn 3. mars. Nánari tími og staðsetning verður auglýst síðar.
Næsta ganga Schäferdeildarinnar
Næsta schäferganga verður í Heiðmörk laugardaginn 3. mars. Nánari tími og staðsetning verður auglýst síðar.
Fyrsta schäferganga ársins var haldin í Hafnarfirði. Gengið var eftir strandlengjunni og endað í
kaffi og spjalli á kaffihúsi í nágrenninu.
kaffi og spjalli á kaffihúsi í nágrenninu.
06.02.2012
Breytt staðsetning á sýningu HRFÍ í febrúar
Síðastliðin ár hafa sýningar HRFÍ farið fram í reiðhöllinni í Víðidal. HRFÍ kynnir nú breytta staðsetningu. Næsta sýning HRFÍ verður í Klettagörðum 6 í Reykjavík.
Í fréttatilkynningu segir:
"Nýja sýningsvæðið er allt opið og býður upp á að sölu- og kynningabásar verða inni á sjálfu sýningasvæðinu, sýnendur geta verið með búr, snyrtiborð, stóla ofl. við sýningahringi og áhorfendum er leyfilegt að koma með sína eigin stóla og sitja við sýningahringi. Næg bílastæði eru á svæðinu. Nánari framkvæmd og útfærsla er í vinnslu."
Dagskrá sýningarinnar má finna hér.
__02.02.2012
Sýningaþjálfun
Schäferdeildin mun ekki bjóða upp á sýningaþjálfun að þessu sinni en við bendum á að hægt er að sækja sýningaþjálfun á ýmsum stöðum, svo sem á vegum Unglingadeildar HRFÍ. Sýningaþjálfunin hefst n.k. sunnudag og verður haldin í plássinu hægra megin við Gæludýr.is í Korputorgi.
Sunnudagurinn 5. febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Stórir hundar
Kl. 15-16: Litlir hundar
Sunnudagurinn 12.febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Grúbbur 1,2 og 7
Kl. 15-16: Grúbbur 3,5 og 9
Kl. 16-17: Grúbbur 8, 4/6 og 10
Sunnudagurinn 19.febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Grúbbur 1,2 og 7
Kl. 15-16: Grúbbur 3,5 og 9
Kl. 16-17: Grúbbur 8, 4/6 og 10
Mikilvægt er að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi/dót fyrir hundinn. Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur óskiptur til styrktar Unglingadeildinni.
Sumir ræktendur bjóða upp á sýningaþjálfanir fyrir sína hvolpakaupendur og einnig eru aðrar deildir með opna sýningaþjálfun (fyrir allar tegundir), svo sem Smáhundadeild. Sjá nánar hér. Í Bláu reiðhöllinni í Keflavík er sýningaþjálfun reglulega fyrir næstu sýningu (allar tegundir). Sjá nánar hér.
Sýningaþjálfun
Schäferdeildin mun ekki bjóða upp á sýningaþjálfun að þessu sinni en við bendum á að hægt er að sækja sýningaþjálfun á ýmsum stöðum, svo sem á vegum Unglingadeildar HRFÍ. Sýningaþjálfunin hefst n.k. sunnudag og verður haldin í plássinu hægra megin við Gæludýr.is í Korputorgi.
Sunnudagurinn 5. febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Stórir hundar
Kl. 15-16: Litlir hundar
Sunnudagurinn 12.febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Grúbbur 1,2 og 7
Kl. 15-16: Grúbbur 3,5 og 9
Kl. 16-17: Grúbbur 8, 4/6 og 10
Sunnudagurinn 19.febrúar
Kl. 13-14: Ungir sýnendur
Kl. 14-15: Grúbbur 1,2 og 7
Kl. 15-16: Grúbbur 3,5 og 9
Kl. 16-17: Grúbbur 8, 4/6 og 10
Mikilvægt er að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi/dót fyrir hundinn. Hvert skipti kostar 500 kr. og rennur óskiptur til styrktar Unglingadeildinni.
Sumir ræktendur bjóða upp á sýningaþjálfanir fyrir sína hvolpakaupendur og einnig eru aðrar deildir með opna sýningaþjálfun (fyrir allar tegundir), svo sem Smáhundadeild. Sjá nánar hér. Í Bláu reiðhöllinni í Keflavík er sýningaþjálfun reglulega fyrir næstu sýningu (allar tegundir). Sjá nánar hér.
___
30.01.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ fimmtudaginn 15. mars kl. 20. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
30.01.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar
Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ fimmtudaginn 15. mars kl. 20. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
_25.01.2012
Ábending frá HRFÍ
Skrifstofa HRFÍ verður opin sem hér segir:
Fimmtudaginn 26. janúar frá kl. 11:00 - 17:00
Föstudaginn 27. janúar frá kl. 9:00 - 13:00
Hægt er að skrá hund á sýninguna með því að:
Ekki er boðið upp á millifærslu í heimabanka.
Ábending frá HRFÍ
Skrifstofa HRFÍ verður opin sem hér segir:
Fimmtudaginn 26. janúar frá kl. 11:00 - 17:00
Föstudaginn 27. janúar frá kl. 9:00 - 13:00
Hægt er að skrá hund á sýninguna með því að:
- hringja í síma 588-5255 og gefa upp kortanúmer.
- koma við á skrifstofu félagsins sem er staðsett í Síðumúla 15.
- senda tölvupóst á [email protected] með upplýsingum um hundinn og kortanúmer, gildistíma og öryggisnúmeri (á ábyrgð eiganda).
Ekki er boðið upp á millifærslu í heimabanka.
__18.01.2012
Næsta sýning HRFÍ
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 25. - 26. febrúar.
Skráningarfrestur rennur út sunnudaginn 29. jan.
Hægt er að lesa um dómara sýningarinnar hér.
Næsta sýning HRFÍ
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram helgina 25. - 26. febrúar.
Skráningarfrestur rennur út sunnudaginn 29. jan.
Hægt er að lesa um dómara sýningarinnar hér.
_
09.01.2012
Verðlaunaafhending á jólakaffi deildarinnar
09.01.2012
Verðlaunaafhending á jólakaffi deildarinnar
Stigahæstu hundar í vinnu
Spor 1: 1. - 2. sæti Ice Tindra Aragon 98 stig 1. - 2. sæti Ice Tindra Bravo 98 stig 3. sæti Gunnarsholts Urma 94 stig Spor 2: 1. sæti Ice Tindra Aragon 98 stig 2. sæti Kolgrímu Bond Hólm "Erró" 90 stig Hlýðni brons: ISCh Welincha´s Yasko 160,5 stig Hlýðni 1: Kolgrímu Blaze Hólm 195,5 stig A-próf (Leitarpróf björgunarsveitahunda) Gunnarsholts Senjorita "Urður" |
_Stigahæst á sýningum
Stigahæsti ræktandi: Gunnarsholts ræktun (eig. Hjördís Helga Ágústsdóttir) Stigahæsti rakki og stigahæsti hundur: ISCh Welincha´s Yasko Stigahæsta tík: ISShCh Gunnarsholts Trix |
_Eins og sjá má voru afar glæsileg verðlaun voru í boði og þökkum við styrktaraðilum enn og aftur fyrir. Óskum öllum hundum og eigendum innilega til hamingju með frábæran árangur.
Fleiri myndir frá jólakaffinu eru komnar inn á facebook síðu deildarinnar: facebook.com/schaferdeildin.
Fleiri myndir frá jólakaffinu eru komnar inn á facebook síðu deildarinnar: facebook.com/schaferdeildin.
_04.01.2012
Nýjársganga Schäferdeildarinnar
Næsta ganga verður haldin laugardaginn næsta, þann 7. janúar. Við munum hittast við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði kl 13:30 og ganga þaðan. Eftir göngu stefnum við á að setjast á kaffihús í smá spjall. Hlökkum til að sjá ykkur.
Nýjársganga Schäferdeildarinnar
Næsta ganga verður haldin laugardaginn næsta, þann 7. janúar. Við munum hittast við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði kl 13:30 og ganga þaðan. Eftir göngu stefnum við á að setjast á kaffihús í smá spjall. Hlökkum til að sjá ykkur.
Deildargangan í Nauthólsvík í lok mars og nýjársgangan í Mosfellsbæ voru fjölmennustu göngur ársins.