Úrslit úr vinnuprófum árið 2016
Hlýðnipróf Retrieverdeildar HRFÍ 4. október 2016
1 schäferhundur var skráður í hlýðni brons, sem haldið var á vegum Retrieverdeildarinnar 4. október. Hlaut hann bronsmerki HRFÍ og var í fyrsta sæti í prófinu með 149. stig. Var það hann NLW-15 ISShCh Kolgrímu For Your Eyes OnlyHólm, óskum við eiganda hans og stjórnanda í prófinu Auði Sif Sigurgeirsdóttur innilega til hamingju með árangurinn Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Hildur Pálsdóttir Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir |
Hlýðnipróf vinnuhundadeildar HRFÍ 15. júní 2016
3 schäferhundar voru skráðir í hlýðni brons á vegum vinnuhundadeildarinnar miðvikudaginn 15. júní sl. Tveir hundar fengu bronsmerki HRFÍ. 155 stig - ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra Eigandi Unnur Rut Rósinkransdóttir 148 stig - Gjósku Máni Eigandi Arna Rúnarsdóttir Óskar deildin eigendum innilega til hamingju með árangurinn. Dómari: Sigríður Bílddal Prófstjóri: Guðbjörg Guðmundsdóttir Ritari: Erla Heiðrún Benediktsdóttir |
Hlýðnipróf vinnuhundadeildar HRFÍ 28.-29. maí 2016
2 schäferhundar voru skráðir í próf og náði 1 hundur hlýðni brons. 161 stig - ISShCh RW-14-15 Kolgrímu Gypsy WomanHólm - Eigandi er Guðlaugur Ottesen Óskar deildin eiganda innilega til hamingju með árangurinn. Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Brynhildur Bjarnadóttir Ritari: Bryndís Kristjánsdóttir |
Hlýðni brons próf Schäferdeildarinnar 21. maí 2016
4 schäferhundar voru skráðir í hlýðni brons 21. maí en aðeins 2 mættu í prófið. Náðu þeir báðir bronsmerki. 155,5 stig - Gjósku Tindur - Eigandi er Íris Hlín Bjarnadóttir 136 stig - Ice Tindra Holly - Eigandi er Þóra Katrín Gunnarsdóttir Óskum við eigendum og stjórnendum til hamingju með glæsilegan árangur. Dómari: Björn Ólafsson Prófstjóri: Hildur Pálsdóttir Ritari: Arna Rúnarsdóttir |
Vetrarúttekt Leitarhunda 17. - 20. mars 2016
Vetrarúttekt Leitarhunda fór fram dagana 17. - 20. mars 2016. Tveir schäferhundar voru skráðir í próf og stóðust þeir báðir. Eldeyjar Hugi lauk A endurmati en fullþjálfaðir A hundar þurfa að þreyta endurmat á tveggja ára fresti til þess að viðhalda réttindum sínum. Hugi hefur verið samfellt í 7 ár á útkallslista í snjóflóðaleit og hefur nú endurnýjað réttindi sín næstu tvö árin. Gjósku Tindur var skráður í sitt fyrsta leitarpróf. Hann lauk B prófi og var því skráður á útkallslista. Gjósku Tindur er aðeins 15 mánaða gamall og er þetta glæsilegur árangur fyrir svo ungan hund. Þjálfari og eigandi Huga og Tinds er Theodór Bjarnason. Hugi og Tindur starfa með Leitarhundum SL og Björgunarsveitinni Ársæl í Reykjavík. |
Hlýðnipróf 26. febrúar 2016
Reiðhöllin í Víðidal Þrír schäferhundar tóku þátt í bronsprófi og náðu allir bronsmerki. 137,5 stig ISCh RW-15 Juwika Fitness Eigandi Arna Rúnarsdóttir. 133,5 stig Gjósku Thea Eigandi Guðmundur Ómar Erlendsson. 133 stig RW-14 Gjósku Mylla Eigandi Arna Rúnarsdóttir. Óskum eigendum til hamingju með glæsilegan árangur. Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir |
|
Hlýðnibpróf 24.01.2016
Einn schaferhundur tók þátt í Hlýðni II 182,5 stig Vonziu's Asynja Eigandi Hildur Sif Pálsdóttir. Óskum eiganda til hamingju með glæsilegan árangur. Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Ritari: |