Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir
  • Eldri fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010

Vinnuárangur schäferhunda í vinnuprófum árið 2015


Picture
Spor I
22. nóv. 2015. voru haldin sporapróf.
OB I OB II Vonziu's Asynja lauk prófi í spor I og fékk 90 stig.
RW-14 Gjósku Mylla lauk prófi í spor I og fékk 70 stig.
Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn.
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Kristjana Bergsteinsdóttir

Spor II

22. nóv. 2015. voru haldin sporapróf.
Kolgrímu Genius Of All TimeHólm lauk prófi í spor II með 92 stig.
Óskum eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn.
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Kristjana Bergsteinsdóttir



Picture
Hlýðni II
10. okt 2015  Vonziu's Asynja tók þátt í Hlýðni II og lauk því með 179.5 stig er það fyrsta einnkun og er þetta í þriðja sinn sem Vonziu´s AsYnja líkur hlýðni II með fyrstu einkunn og er því komin með OB-II titilinn.
Þetta var í fyrsta skipti á íslandi sem hundur nær þessum árangri í Hlýðni II og fær OB-II titilinn.
Vonziu´s Asynja er einungis 22 mánaða gömul og verður þetta seint toppað.
Óskum við eigandanum innilega til hamingju með þennan flotta árangur.
Dómari : Björn Ólafsson
Prófstjóri : Erla Heiðrún


Picture
Hlýðni-brons
10.okt 2015 tók Gjósku Ráðhildur þátt í hlýðni-brons og lauk með 143 stig.
Óskum við eigandanum til hamingju með árangurinn.
Dómari: Björn Ólafsson
Prófstjóri: Erla Heiðrún

Picture
Hlýðni II
Föstudaginn 18 september var haldið hlýðnipróf og  lauk snögghærða schafer tíkinn Vonziu's Asynja Hlýðni II með 164.5 stig hlaut hún fyrsta gullmerkið í sögu félagsinns. 
Dómari: Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri: Brynhildur Bjarnadóttir

Picture
Hlýðni
Hlýðni próf var haldið fimmtudaginn 27. ágúst og var einn schäfer hundur sem lauk Hlýðni II prófi með 170,5 stigum og fyrstu einkunn og var það tíkin Vonziu's Asynja og eigandinn hennar Hildur Pálsdóttir. Þetta var í fyrsta skipti í meira en áratug sem Hlýðni II hefur verið haldið og óskum við eigandanum innilega til hamingju með árangurinn.
Dómari : Björn Ólafsson
Prófstjóri : Erla Heiðrún

Picture
Spor
Þriðjudaginn 25. ágúst lauk Schäfer hundurinn Juwika Fitness og eigandi hans Arna Rúnarsdóttir Spori 1 með 90 stigum og fyrstu einkunn. Við óskum eigendunum innilega til hamingju með árangurinn.
Dómari : Þórhildur Bjartmarz
Prófstjóri : Kristjana Bergsteinsdóttir.



Picture
Spor
Miðvikudaginn 22. júlí var haldið sporapróf upp í Heiðmörk á vegum Vinnuhundadeildarinnar og var einn schäfer hundur sem lauk Spori I og var Kolgrímu Genius Of All Time Hólm með 95 stig.
Síðan var það
ISTrCh Ice Tindra Aragon sem var fyrstur hunda til að taka Spor Elite og kláraði hann það á 33 mín en náði því miður ekki einkunn vegna fjölda millihluta, hann fann 6 af 10. Við óskum við eigendunum innilega til hamingju með árangurinn.

 Dómari Albert Steingrímsson.
 Prófstjóri Haukur Birgisson


Picture
Picture
Spor 1
Þann 1. júlí var haldið sporapróf á vegum Vinnuhundadeildarinnar, það voru fjölmargir hundar skráðir til leiks en einungis tveir hundar sem luku prófi í Spori 1 og voru það gotbræðurnir Harry og Loki.
Kolgrímu Golden Boy Hólm með 97 stig.
Kolgrímu Genius Of All TimeHólm
með 78 stig.
  Við óskum eigundum þeirra innilega til hamingju með árangurinn.

 Dómari Albert Steingrímsson.
 Prófstjóri Haukur Birgisson


Picture
Picture
Hlýðni og spor

30.05.2015 var haldið Hlýðni I og Spor I próf á Snæfellsnesi í frábærum aðstæðum.
Þrí schäferhundar luku Hlýðni 1 prófinu, einn með fyrstu einkun og tveir með aðra einkunn og einn lauk Spor I prófi

Hlýðni I
Vonziu's Asynja  fékk 182 stig af 200 stigum mögulegum og er þetta þriðja prófið sem þessi unga tík líkur Hlýðni I með yfir 160 stigum og er því komin með OB1 hlýðni titill, sem er stórglæsilegur árangur . Óskum við eigandanum Hildi Pálsdóttir innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Kolgrímu Genius Of All TimeHólm fékk 155 stig. Eigandi Hildur Pálsdóttir.
ISTrCh Ice Tindra Aragon fékk 149 stig . Eigandi Kristjana Bergsteinsdóttir.

Spor I
Kolgrímu Genius Of All Timehólm lauk einnig Spori I prófi með 75 stigum. Eigandi Hildur Pálsdóttir

Óskum við öllum til hamingju með árangurinn.
Dómari Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri Brynhildur Bjarnadóttir
Ljósmyndir fengnar af
www.hundalifspostur.is


Picture
Hlýðni

Laugardaginn 18. apríl var haldið annað hlýðni próf ársins.
Einn schäferhundur lauk hlýðni 1 prófi og var það 
Vonziu'z Asynja sem fékk 176 stig og fyrstu einkunn.
Eigandi Hildur Pálsdóttir.
Dómari Albert Steingrímsson og prófstjóri Sigrún Guðmundsdóttir



Picture
Hlýðni I

27. febrúar 2015 var fyrsta hlýðnipróf ársins haldið. 
Tveir schäferhundar luku hlýðni 1 prófu en að voru hundarnir
 
Vonziu's Asynja sem fékk 184,5 og Kolgrímu Genius Of All TimeHólm fékk 169.
Eigandi þeirra er Hildur Pálsdóttir.
Óskum við Hildi innilega til hamingju með árangurinn.

Dómari Þórhildur Bjartmarz og prófstjóri Sigrún Guðmundsdóttir




Picture
Picture
26-10-2014 var haldið sporapróf, fyrsta og eina sporaprófið á árinu 2014, og tóku 2 schäferhundar próf,
einn í Spori I sem er 300 metrar og annar í Spori III sem er 1.200 metrar

Kolgrímu Fligh HighHólm tók próf í Spor I og náði 90 stigum og eigandi hans er Þorsteinn Þorsteinsson.
Ice Tindra Aragon tók próf í Spor III og náði 92 stigum og eigandi hans er Kristjana Bergsteindóttir.

Ice Tindra Aragon er búin að ljúka öllum sporaprófum Spor I, II og III með yfir 90 stigum og getur því sótt um titillinn ISTrCh íslenskur sporameistari og er hann annar hundur á Íslandi til að hljóta þann titill.
Óskum við eigendum til hamingju með árangurinn.



Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir
  • Eldri fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010