Ársfundur Schäferdeildar HRFÍ
Ársfundur Schäferdeildar HRFÍ verður haldinn þriðjudaginn 31. Mai 2022 kl.19 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. 2.hæð. Dagskrá fundar 1. Kosning fundastjóra og ritara 2. Ársskýrsla deildar 3. Reikningar deildarinnar 4. Kosning stjórnar (3 sæti laus til tveggja ára og 2 sæti til eins árs) 5. Önnur mál Hlökkum til að sjá sem flesta. Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgegni hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni. Stjórn Schäferdeildar 31.des 2021
Stigakeppni Schäferdeildarinnar árið 2021 Stjórn Schäferdeildar óskar öllum til hamingju með árangurinn á árinu sem er að líða. Stigahæstu ræktendur Schäferdeildar HRFÍ 2021 1. Ice Tindra ræktun - 71. stig 2. Kolgrímu ræktun - 37. stig 3. Gjósku ræktun - 10.stig 4. Gunnarsholts ræktun - 9. stig 5. Ásgarðs Freyju ræktun - 9. stig 6. Forynju ræktun - 6. stig Stigahæstu hundar Schäferdeildar HRFÍ 2021 Snögghærðir Rakkar 1-2. ISShCh ISJCH RW-21 Ice Tindra Merlin - 7. stig 1-2. ISCH BH AD Kkl1 IPO1 Ghazi von Nordsee Sturm - 7.stig 3-4. Ice Tindra Karl - 4. stig 3-4. ISJCH OB-1 Ivan von Arlett - 4. stig 5-7. IGP-1 SV AD BH WB Iban von Bad-Boll - 3.stig 5-7. Pablo Vom Team Panoniansee - 3. stig 5-7. RW-19 Lider Von Panoniansee - 3.stig 8. ISJCH OB-1 Ice Tindra King - 2. stig Snögghærðir Tíkur 1. C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy - 7. stig 2-4. RW-21 Kolgrímu Maybe You´re Gonna Save Me - 4. stig 2-4. Kolgrímu Never Walk Alone - 4. stig 2-4. Kolgrímu Party All The Night - 4.stig 5-7. ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - 3. stig 5-7. Ice Tindra Victory - 3. stig 5-7. Welincha´s Izla frá Noregi -3. stig 8-9. OB-I Forynju Bara Vesen - 1. stig 8-9. Gjósku Xtra - 1.stig Ungliði 1-2. Ice Tindra Vulkan - 3. stig 1-2. Kolgrímu Party All The Night - 3.stig 3. Ice Tindra Victory - 2. stig 4. Forynju Dropi -1.stig Öldungar 1. C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy - 7. stig ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Síðhærðir Rakkar 1. ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky - 12. stig 2. Ásgarðs Freyju Skaðvaldur - 6. stig 3. C.I.E ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - 3. stig 4. Ice Tindra Pilot - 2. stig Síðhærðir Tíkur 1. RW-21 Kolgrímu Oh My God - 12. stig 2. C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss - 10. stig 3-4. Ice Tindra Orka - 3. stig 3-4. Ice Tindra Tatiana - 3. stig 5-6. C.I.E ISShCh RW-14-15-17 Kolgrímu Gypsy WomanHólm - 2. stig 5-6. Gjósku XXS - 2.stig Ungliði 1. Gjósku Ydda - 2.stig Öldungar 1. C.I.E ISShCh RW-14-15-17 Kolgrímu Gypsy WomanHólm - 6. stig 2. C.I.E ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - 1. stig ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ Vinnupróf á árinu 2021 Bronspróf 1. Forynju Bría - 175 2. Forynju Drama - 164.5 3. Iban von Bad Boll - 163 4. Forynju Ára - 161 5. Gjósku Ylur - 160.5 6. Gjósku Ýktar Væntingar - 160 7. Forynju Breki - 151 8. Welincha´s Izla - 142.5 9. Kolgrímu Oh My God - 138 10. Forynju Bría - 135.5 11. Gjósku Una Buna - 133 12. Forynju Dropi - 124 13. Forynju Breki - 118 Hlýðni I 1. Forynju Bara Vesen - 196.5 2. Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - 192 3. Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - 189.5 4. Gjósku Ýktar Væntingar - 187.5 5. Forynju Bara Vesen - 184.5 6. Forynju Bara Vesen - 175.5 7. Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - 164.5 8. Forynju Bestla - 155 9. Gjósku Ylur - 149.5 10. Forynju Ára - 142 11. Gjósku Ylur - 137 12. Forynju Ára - 136.5 13. Kolgrímu Oh My God- 129 14. Forynju Bestla - 110 Hlýðni II 1. Forynju Bara Vesen - 162.5 2. Forynju Bara Vesen - 150.5 3. Forynju Bara Vesen - 143 Hlýðni III 1. Forynju Aska - 270 2. Forynju Aska - 268.5 3. Vonziu´s Asynja - 263 4. Forynju Aska - 236.5 Spor I 1. Forynju Bara Vesen - 90 2. Forynju Brjálaðia Fernris Úlfurinn - 85 Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Athugasemdir sendist á [email protected] 1.des 2021
NKU Norðurlandasýning og Winter Wonderland HRFÍ 27.nóv 2021. Laugardaginn 27.nóv 2021 var haldin NKU Norðurlandasýning og Winter Wonderland HRFÍ í nýju reiðhöll Spretts í Kópavogi. Skráðir voru 90 hundar á þessa sýningu, 52 snögghærðir og 38 síðhærðir og er þetta met skráning í schåfernum. Fengu við sitthvorn dómara á snögghærðan og á síðhæran. Dómari var Eva Liljekvist Borg frá Svíþjóð Snögghærðir Snögghærðu hundarnir voru fyrstir og byrjað var á hvolpunum. Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 4-6 mán Forynju Ezzla og annar besti hvolpur tegundar var Ice Tindra Ziro Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Eldbergs Birta Besti ungliði tegundar var Kolgrímu Party All The Night og endaði sem 2 besti ungliði sýningar, og annar besti ungliði tegundar var Forynju Dropi og fengu þau bæði ungliðameistarastig. Besti rakki tegundar var ISCH BH AD Kkl1 IPO1 Ghazi von Nordsee Sturm úr meistaraflokki og fékk hann norðurlanda meistarastig, og annar besti rakki varð með íslenskt meistarastig og vara norðurlanda meistarastig RW-19 Lider Von Panoniansee. Besta tík var Kolgrímu Party All The Night úr ungliðaflokki og fékk hún íslenskt meistarastig og norðurlanda meistarastig og önnur besta tík varð Welincha´s Izla frá Noregi með vara norðulanda meistarastig. Besti öldungur tegundar varð C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy og fékk öldunga meistarastigið og var annar besti öldungur sýningar. Besta hund tegundar valdi Eva Liljekvist Borg ISCH BH AD Kkl1 IPO1 Ghazi von Nordsee Sturm sem var besti hundur í grúbbu 1 og endaði 3 besti hundur sýningar. Besta ræktunarhóp tegundar átti Kolgrímu ræktun og endaði sem besti ræktunarhópur dagsins. Besti afkvæmahópur tegundar átti RW-19 Lider von Panoniansee og endaði sem þriðji besti afkvæmahópur dagsins. Þá var komið að síðhærðu hundunum Dómari var Charlotte Høier frá Danmörk Síðhærðir Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 4-6 mán Ice Tindra Zir og endaði hann sem annar besti hvolpur dagsins, og annar besti hvolpur tegundar var Ice Tindra Zasha Besta hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Ásgarðs Freyju Monster og annar besti hvolpur var Ice Tindra Yrsa Besti ungliði tegundar var Gjósku Ydda og fékk ungliðameistarstig. Besti hundur tegundar var ISShCh RW-21 Ice Tindra Rocky úr meistarflokki og fékk hann norðurlanda meistarastig og annar besti rakki var Gjósku Rökkvi-Þór og fékk hann íslenskt meistarstig og vara norðurlanda meistarastig. Besta tík tegundar var RW-21 Kolgrímu Oh My God úr opnum flokki og fékk hún íslenskt meistarastig og norðurlanda meistarastig og önnur besta tík var C.I.E NORDICCh ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og fékk hún vara norðurlanda meistarastig. Besti öldungur tegundar varð C.I.E ISShCh RW-14-15-16 Kolgrímu Gypsy WomanHólm með öldunga meistarastig og annar besti öldungur var Gjósku Rökkvi-Þór Besta hund tegundar valdi Charlotte Høier RW-21 Kolgrímu Oh My God og endaði hún í 2.sæti í grúbbu 1. Besta ræktunarhóp tegundar átti Ice Tindra ræktun. Stjórn Schaferdeildar óskar öllum ræktendum og sýnendum til hamingju. Belcando er aðalstyrktaraðili schaferdeildar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn. Belcando gaf alla verlaunagripi. Hægt að sjá umsagnir og fleiri úrslit hér Snögghærðir www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210491/search?raid=1660 Síðhærðir https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210491/search?raid=1661 1.des 2021
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ nr 10 2021 Tíunda hlýðnipróf ársins var haldið sunudaginn 14. nóvember í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Þrír schåfer hundar voru skráðir. Einkunnir og sætaröðun: Bronsmerki: Í 1. sæti með 163 stig og Bronsmerki HRFÍ Iban von Bad Boll – German shepherd dog IS29146/20 Í 2. sæti með 124 stig Forynju Dropi- German shepherd dog IS28580/20 Hlýðni I Í 1. sæti með 187,5 stig I einkunn og Silfurmerki HRFÍ Gjósku Ýktar Væntingar – German shepherd dog IS27897/20 Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz Ritari: Hildur Sif Pálsdóttir Dómari: Silja Unnarsdóttir Stjórn Schäferdeildar óska öllum til hamingju *Uppl fengnar af heimasíðu Vinnuhundadeildar 25-10-2021
Alþjóðleg sýning HRFÍ 22.ágúst 2021.
Sunnudagur 22.ágúst 2021 var haldin Alþjóðleg sýning HRFÍ á Víðistaðatúni. Skráðir voru 60 hundar, 36 snögghærðir og 24 síðhærðir. Dómari var Sóley Halla Möller frá Íslandi. Snögghærðir Snögghærðu hundarnir voru fyrstir og byrjað var á hvolpunum. Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 4-6 mán Ice Tindra Yoda Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Kolgrimu Party All The Night og annar besti hvolpur tegundar Kolgrímu Party All The Time. Besti ungliði tegundar var Ice Tindra Victory og fékk ungliða meistarastig og annar besti ungliði var Ice Tindra Vulkan og fékk ungliða meistarastig Besti rakki tegundar var Ice Tindra Karl úr opna flokki og fékk hann íslenskt meistarastig og alþjóðlegt meistarastig og annar besti rakki varð IGP-1 SV AD BH WB Iban von Bad-Boll vara alþjóðlegt meistarastig. Besta tík var C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy úr öldunga flokki og því rann alþjóðlega meistarstigið niður. Önnur besta tík varð Ice Tindra Victory úr ungliða flokki með íslenskt meistarastig og er hún of ung fyrir Alþjóðlega meistarastigið og því rann þá niður á tík í þriðja sæti sem var Kolgrímu Never Walk Alone með alþjóðlegt meistarastig. Einnig fékk tík í fjórða sæti vara alþjóðlegt meistarstig og það var ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv. Besti öldungur tegundar varð C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy og fékk öldungameistarastigið. Besta hund tegundar valdi Sóley Halla Möller C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy Besta ræktunarhóp tegundar átti Ice Tindra ræktun. Besti Afkvæmahópur tegundar átti ISObch ISTrCh OB-III OB-1 OB-11 Forynju Aska Síðhærðir Síðhærðu hundunum og aftur var byrjað á hvolpunum. Besta hvolp tegundar úr hvolpaflokki 4-6 mán Ice Tindra Yrsa og annar besti var Ice Tindra Yaki Besta hvolp tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Svarthamars Mosi og annar besti var Svarthamars Mekkín Besti rakki tegundar var Ice Tindra Rocky úr opna flokki og fékk hann íslenskt meistarastig og alþjóðlegt meistarastig og annar besti var Ásgarðs Freyju Skaðvaldur og fékk hann vara alþjóðlegt meistarastig. Besta tík tegundar var C.I.E NORDICCh ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss úr meistara flokki með alþjóðlegt meistarastig og önnur besta tík var Ice Tindra Orka og fékk hún íslenskt meistarstig og vara alþjóðlegt meistarstig. Besti öldungur tegundar var C.I.E ISShCh RW-14-15-16 Kolgrímu Gypsy WomanHólm Besta hund tegundar valdi Sóley Halla Möller C.I.E NORDICCh ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Besta ræktunarhóp tegundar átti Ice Tindra ræktun. Stjórn Schaferdeildar óskar öllum ræktendum og sýnendum til hamingju. Belcando er aðalstyrktaraðili schaferdeildar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn. Belcando gaf alla verlaunagripi. Hægt að sjá umsagnir og fleiri úrslit hér https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210452/search?raid=1660 https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210452/search?raid=1661 NKU Norðurlandasýning og Reykjavík Winner HRFÍ 21.ágúst 2021.
Laugardaginn 21.ágúst 2021 var haldin NKU Norðurlandasýning og Reykjavík winner HRFÍ á Víðistaðatúni. Skráðir voru 58 hundar, 35 snögghærðir og 23 síðhærðir. Dómari var Paula Heikkinen-Lehkonen frá Finnlandi. Síðhærðir Síðhærðu hundarnir voru fyrstir og var byrjað á hvolpunum. Besta hvolp tegundar úr hvolpaflokki 4-6 mán Ice Tindra Yrsa Besta hvolp tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Svarthamars Mekkin og annar besti var Svarthamars Myrkvi Besti rakki tegundar var Ice Tindra Rocky úr opna flokki og fékk hann Reykjavíkur winner titill RW-21, og íslenskt meistarastig og norðurlanda meistarastig og annar besti rakki var Ásgarðs Freyju Skaðvaldur og fékk hann vara norðurlanda meistarastig. Besta tík tegundar var Kolgrímu Oh My God úr opnum flokki og fékk hún Reykjavíkur winner titill RW-21, og íslenskt meistarastig og norðurlanda meistarastig og önnur besta tík var C.I.E NORDICCh ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss og fékk hún vara norðurlanda meistarastig. Besti öldungur tegundar varð C.I.E ISShCh RW-14-15-16 Kolgrímu Gypsy WomanHólm með öldunga meistarastig. Besta hund tegundar valdi Paula Heikkinen-Lehkonen, Kolgrímu Oh My God og endaði hún í 4.sæti í grúbbu 1. Besta ræktunarhóp tegundar átti Ice Tindra ræktun. Snögghærðir Snögghærðu hundarnir voru næstir og byrjað var á hvolpunum. Besti hvolpur tegundar úr hvolpaflokki 6-9 mán Kolgrimu Party All The Time og annar besti hvolpur tegundar Kolgrímu Party All The Night. Besti ungliði tegundar var Ice Tindra Vulkan og fékk ungliðameistarastigið. Besti rakki tegundar var ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin úr meistaraflokki og fékk hann Reykjavíkur winner titill RW-21 og norðurlanda meistarastig og annar besti rakki varð ISJCH OB-1 Ivan von Arlett með íslenskt meistarastig og vara norðurlanda meistarastig. Besta tík var Kolgrímu Maybe You´re Gonna Save Me úr opna flokki og fékk hún Reykjavíkur winner titill RW-21 og íslenskt meistarastig og norðurlanda meistarastig og önnur besta tík varð C.I.E ISShCh Gunnarsholts Woopy með vara norðulanda meistarastig. Besti öldungur tegundar varð C.I.E ISShCh Gunnarsholts Whoopy og fékk öldunga meistarastigið. Besta hund tegundar valdi Paula Heikkinen-Lehkonen, ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin Besta ræktunarhóp tegundar átti Forynju ræktun. Besti afkvæmahópur tegundar átti ISObch ISTrCh OB-III OB-1 OB-11 Forynju Aska Stjórn Schaferdeildar óskar öllum ræktendum og sýnendum til hamingju. Belcando er aðalstyrktaraðili schaferdeildar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn. Belcando gaf alla verlaunagripi. Hægt að sjá umsagnir og fleiri úrslit hér https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210451/search?raid=1660 https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/210451/search?raid=1661 23-10-2021
Níunda hlýðnipróf ársins var haldið sunudaginn 17. október í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Tveir schäfer hundar voru skráðir. Einkunnir og sætaröðun: Hlýðni I Í I. sæti með 189,5 stig I. einkunn Forynju Brjálaði Úlfurinn – German shepherd dog IS26982/19 Hlýði II Í 1. sæti með 150,5 stig II. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19 Prófstjóri: Berglind Gísladóttir Ritari: Helga Þórunn Dómari: Þórhildur Bjartmarz Stjórn Schäferdeildar óska öllum til hamingju *Uppl fengnar af heimasíðu Vinnuhundadeildar 16-10-2021
Tvöfallt Hlýðnipróf á Akureyri 25. og 26. sept 2021 Árlegt hlýðnipróf Svæðafélags Norðurlands fór fram helgina 25. og 26. september í Reiðhöll Léttis Akureyri. 3 schäfer hundar voru skráðir á laugardag en 2 schäfer hundar á sunnudag. Þetta var sjöunda og áttunda hlýðnipróf ársins 2021. Einkunnir laugardagsins í Hlýðniprófi nr 7 2021 Bronsprófi Í 2. sæti með 160 stig og Bronsmerki HRFÍ Gjósku Ýktar Væntingar – German shepherd dog IS27897/20 Hlýðni I Í 5. sæti með 137 stig III. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20 Hlýðni II Í 1. sæti með 143 stig II. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19 Einkunnir sunnudagsins í Hlýðniprófi nr 8 2021 Hlýðni I Í 5. sæti með 149,5 stig II. einkunn Gjósku Ylur – German shepherd dog IS28572/20 Hlýðni II Í 2. sæti með 162,5 stig I. einkunn Forynju Bara Vesen – German shepherd dog IS26981/19 Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Elín Þorsteinsdóttir Ritarar: Aníta og Anna Stjórn Schäferdeildar óska öllum til hamingju *Uppl fengnar af heimasíðu Vinnuhundadeildar Belcando er aðalstyrktaraðili schaferdeildar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Belcando gaf alla verlaunagripi á tvöföldu útisýningunni 21. og 22.ágúst 2021 05.09.2021
Sporapróf Þann 2.september var fyrsta sporapróf ársins haldið á Hólmsheiði við mjög góð skilyrði, 13 gráðu hita og andvara. Tveir hundar af tegundinni German shepherd í eigu Hildar Sif Pálsdóttur mættu í spor I. 1.sæti með 90 stig og l. einkunn Forynju Bara Vesen IS26981/19 2.sæti með 85 stig og ll. einkunn Forynju Brjálaði Fernris Úlfurinn IS269827/19 Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri og sporaleggjari: Erna Sigríður Ómarsdóttir Stjórn Schaferdeildar óskar Hildar Sif P. til hamingju. 29.08.2021
Sjötta hlýðnipróf vinnuhundadeildarinnar var haldið fimmtudagskvöldið 26. ágúst í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Af átta hundum sem skráðir voru til leiks voru þríf German shepherd hundar, tveir í hlíðni I og einn í hlíðni Brons. Hlýðni I 1.sæti með I.einkunn 192 stig og Silfurmerki HRFÍ Forynju Brjálaði Úlfurinn - German shepherd 7.sæti með II.einkunn 142 stig Forynju Ára - German shepherd Bronsmerkjapróf 1.sæti og Bronsmerki HRFÍ 175 stig Forynju Bría - German shepherd Prófstjóri: Þórhildur Bjartmarz Dómari: Silja Unnarsdóttir Ritari: Tinna Ólafsdóttir Stjórn Schaferdeildar óska öllum til hamingju 21.06.2021
Hvolpasýning HRFÍ 12. Júní 2021 á Víðistaðatúni.Hvolpasýning HRFÍ 12. Júní 2021 á Víðistaðatúni.
Dómari Þorbjörg Ásta Leifsdóttir í hring nr 4 Besti síðhærði hvolpur í 6-9 mán Eldbergs Askja Besti snögghærði hvolpur 3-6 mán Kolgrímu Party All The Time Annar besti snögghærði hvolpur 3-6 mán Kolgrímu Party All The Night Umsagnir er hægt að sjá inn á HRFÍ síðunni undir Sýningar – Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018 Stjórn Schaferdeildar óskar öllum til hamingju. Fimmta hlýðnipróf ársins var haldið í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum þann 10. júní 2021. Sextán hundar voru prófaðir, þar af fimm German shepherd mættir til leiks og luku þeir allir prófi.
BRONS: Með 164,5 stig I. sæti og Bronsmerki HRFÍ Forynju Drama IS28575/20 Með 160.5 stig 2. sæti og Bronsmerki HRFÍ Gjósku Ylur IS27897/20 Með 151 stig 3. sæti og Bronsmerki HRFí Forynju Breki IS26984/19 HLÝÐNI I: Með 164,5 stig I. einkunn 2. sæti Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn – German shepherd IS26982719 HLÝÐNI III: Með 270 stig I. einkunn 1. sæti Forynju Aska IS23109/17 German shepherd IS23109/17 Aska hlaut I. einkunn í Hlýðni III í þriðja skipti og hlýtur þá skilyrði fyrir titlinum Íslenskur hlýðnimeistari. Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Gunnhildur Jakobsdóttir Ritari: Díana Sigurfinnsdóttir Stjórn Schaferdeildar óskar öllum til hamingju Fjórða hlýðnipróf ársins var haldið í reiðskemmunni í Votmúla í nágrenni Selfoss þann 13.mai 2021. Af átján hundum sem skráðir voru í prófið var einn German shepherd var skráður til leiks í hlýðni I .
HLÝÐNI I: 136,5 III. einkunn Forynju Ára IS 26578/19 German shepherd Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Hildur S.Pálsdóttir Ritari: Tinna Ólafsdóttir Stjórn Schaferdeildar óskar öllum til hamingju Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið á sumardaginn fyrsta þann 22.apríl 2021.
Þar voru mættir sex German shepherd hundar til leiks og luku þeir allir prófi. BRONS: Með 161 stig 2. sæti og Bronsmerki HRFÍ IS26578/19 Forynju Ára German shepherd Með 142,5 stig 3. sæti og Bronsmerki HRFÍ IS27279/19 Welincha´s Izla German shepherd Með 135,5 stig 4. sæti IS26983/19 Forynju Bría – German shepherd HLÝÐNI I: Með 175,5 stig I. einkunn 1. sæti Forynju Bara Vesen IS26981/19 – German shepherd Með 129 stig III. einkunn Kolgrímu Oh My God IS26577/19 German shepherd Forynju Bara Vesen fékk 1. einkunn í hlýðni I í þriðja sinn og uppfyllir því skilyrði fyrir nafnbótinni OB-I. HLÝÐNI III: Með 236,5 II. einkunn 2. sæti Forynju Aska IS23109/17 German shepherd Dómari: Silja Unnarsdóttir Prófstjóri: Sólrún Dröfn Helgadóttir Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir Stjórn Schaferdeildar óskar öllum til hamingju Annað hlýðnipróf ársins var haldið þann 14. mars 2021 í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum.
Þar voru mættir þrír German shepherd hundar og náðu þeir allir prófi. HLÝÐNI I: Með 184,5 stig I. einkunn 1. sæti Forynju Bara Vesen IS26981/19 German shepherd Með 110 stig III. einkunn 3. sæti Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd HLÝÐNI III: Með 268,5 I. einkunn 2. sæti Forynju Aska IS23109/17 German shepherd Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Marta S. Björnsdóttir Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir Stjórn Schaferdeilar óskar öllum til hamingju Fyrsta hlýðnipróf ársins var haldið í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum þann 21. febrúar 2021.
Þar voru mættir sex German shepherd hundar og náðu þeir allir prófi. BRONS: Með 138 stig 1. sæti og Bronsmerki HRFÍ Kolgrímu Oh My God IS26577/19 German shepherd Með 133 stig 2. sæti og Bronsmerki HRFÍ Gjósku Una Buna IS21248/15 German shepherd Með 118 sig 3. sæti Forynju Breki IS26984/19 German shepherd HLÝÐNI I: Með 196,5 stig I. einkunn 1. sæti og Silfurmerki HRFÍ Forynju Bara Vesen IS26981/19 German shepherd Með 155 stig II. einkunn 3. sæti Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd Forynju Bara Vesen var að taka þátt í fyrsta skipti í hlýðni I einungis 18 mánaða og hlaut með hæstu einkun sem gefin hefur verið í þessum flokki. HLÝÐNI III: Með 263 stig I. einkunn 1. sæti Vonziu´s Asynja IS19838/14 German shepherd. Þar með hefur Ynja hlotið titlilinn Íslenskur hlýðnimeistari. Vonziu´s Asynja er annar hundurinn á Íslandi sem fær þrisvar sinnum I. einkunn í Hlýðni III. Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Ingibjörg Friðriksdóttir Ritari: Tinna Ólafsdóttir Aðstoðarmenn: Erla Heiðrún og Marta Stjórn Schaferdeilar óskar öllum til hamingju |
BELCANDO Á ÍSLANDI ER STYRKTARAÐILI SCHAFERDEILDARINNAR
Næstu sýningar HRFÍViðburðardagatalFyrirhugaðari Deildarsýningu frestað
Deildarsýning Schaferdeildarinnar sem fyrirhuguð var þann 10. október 2020 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ástandsins í Þjóðfélaginu Láttu í þér heyraAllar almennar fyrirspurnir er varða málefni deildarinnar skulu sendast á beint á ræktunarstjórn deildarinnar. Fyrirspurnum er svarað strax eða eftir næsta stjórnarfund, allt eftir eðli málsins.
Ef þú ert með ábendingu er varða rangar upplýsingar á vefsíðunni okkar getur þú sent stjórn deildarinnar vefpóst með beiðni um leiðréttingu eða fyllt út í formið hér að ofan. Við viljum heyra hvað þú hefur að segja um starfsemi deildarinnar. Láttu okkur vita hvað þú ert ánægð/ur með og komdu með ábendingu um það sem betur má fara. Allar athugasemdir og hugmyndir eru vel þegnar. Netfang stjórnar Schäferdeildarinnar er [email protected] |
|