Stjórn Schäferdeildarinnar
Stjórn Schäferdeildarinnar sem tók til starfa 18. janúar 2024
Schäferdeild HRFÍ
kt. 691010-0230 Melabraut 17, 220 Hafnafirði |
Árskýrslur og ársreikninga
Hægt er að skoða árskýrslur og ársreikninga Schäferdeildarinnar. |
Deildarstarfið
Schäferdeildin býður upp á fjölbreytt deildarstarf og viðburði. |
Markmið Schäferdeildarinnar:
- Leggja áherslu á að efla andlegt og líkamlegt heilbrigði tegundarinnar.
- Varðveita eiginleika tegundarinnar og viðhalda eiginleikum í samræmi við ræktunarmarkmið.
- Efla samskipti og virkni félaga.
Lög og reglur HRFÍ
Stjórn deildarinnar starfar eftir lögum og reglum HRFÍ. Í grein VII má lesa reglur um ræktunardeildir. |
Grundvallarreglur fyrir félagsmenn HRFÍ
Félagsmönnum ber að starfa eftir grundvallarreglum og fylgja lögum og reglum |
Stofnun deildarinnar
Árið 1987 var hafinn undirbúningur að stofnun Schäferdeildar innan Hundaræktafélags Íslands. Það kom svo í hendur á hinum sænska sérfræðingi Fredrik Norgren til þess að skoða hluta af Schäferstofninum til áframhaldandi ræktunar.
Grein um sýninguna og stofnun deildarinnar birtist svo í Sám, ásamt bréfi sem Fredrik Norgren sendi til HRFÍ. Hægt að lesa þau hér fyrir neðan.
Stofnun Schäferdeildar ásamt bréfi eftir Fredrik Norgren
Grein sem birtist í Sám um sýninguna og komu Fredriks
Grein um sýninguna og stofnun deildarinnar birtist svo í Sám, ásamt bréfi sem Fredrik Norgren sendi til HRFÍ. Hægt að lesa þau hér fyrir neðan.
Stofnun Schäferdeildar ásamt bréfi eftir Fredrik Norgren
Grein sem birtist í Sám um sýninguna og komu Fredriks