Úrslit úr vinnuprófum árið 2022
Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 26. maí í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Tíu hundar voru skráðir í prófið, þar af 6 Schäferhundar en 2 mættu ekki.
Hlýðni Brons: Í 1. sæti með 139 stig og Bronsmerki HRFÍ – Forynju Dropi IS28580/20 German shepherd og Björgvin I Ormarsson Í 2. sæti með 135 stig – Forynju Einstök IS31435/21German shepherd og Hildur S Pálsdóttir Hlýðni I 1.sæti með 146 stig II. einkunn – Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir Hlýðni II 1. sæti með 170 stig I. einkunn* – Forynju Bara Vesen OB-1 IS26981/19 German Shepherd og Hildur S Pálsdóttir *Forynju Bara Vesen var að fá I. einkunn í þriðja sinn í hlýðni II og Hildur getur sótt um titilinn OB-II Ritari var Anna Vigdís Gisladóttir og til aðstoðar í prófinu Erla Heiðrún Benediktsdóttir Prófstjóri var Marta Sólveig Björnsdóttir Dómari var Þórhildur Bjartmarz |
Fyrsta sporapróf ársins var haldið í nágrenni Guðmundarlundar miðvikudaginn 18. maí við ágætar aðstæður. Fjórir hundar voru prófaðir tveir í Spori I, einn í Spori II, og einn í Spor Elite.
Spor I: Með 97 stig I. einkunn Forynju Bestla (Þoka) IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir Spor Elite: Með 72 stig III. einkunn Forynju Aska IS23109/17 German sheperd dog og Hildur Sif Pálsdóttir Aska og Hildur náðu einkunn þrátt fyrir að vinna sig ekki út úr ramma sem er byrjun á spori í Elíte – sporið er erfitt og alls ekki allir hundar sem komast í gengum þetta próf en þetta var í annað sinn sem hundur hlýtur viðurkennda einkunn í Spori Elíte |
Annað hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 21. apríl í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Fimmtán hundar voru skráðir í prófið þar af 7 Schäferhundar einn mætti ekki.
Hlýðni Brons: 2. sæti með 159 stig og Bronsmerki HRFÍ – Forynju Einstök IS31435/21German shepherd og Hildur S Pálsdóttir 3. sæti með 132,5 stig og Bronsmerki HRFÍ – Tinnusteins Alræmdur IS30411/21 German shepherd og Ellen Helga Sigurðardóttir 4. sæti með 107,5 stig – Forynju Dropi IS28580/20 German shepherd og Björgvin I Ormarsson Hlýðni I: 2. sæti með 181,5 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ – Tinnusteins Aurskriða IS30408721 German shepherd dog og Tinna Ólafsdóttir 4 sæti með 171 stig I. einkunn og Silfurmerki HRFÍ – Forynju Bestla IS26987/19 German shepherd dog og María Jónsdóttir Hlýðni II: 1. sæti með 184 stig I. einkunn – Forynju Bara Vesen OB-1 IS26981/19 German Shepherd og Hildur S Pálsdóttir Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir Ritari: Karolina Aleksandra Styrna Dómari: Silja Unnarsdóttir |
Fyrsta hlýðnipróf ársins á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ var haldið laugardaginn 12. febrúar í reiðskemmu Sprettara Hattarvöllum. Sex hundar voru skráðir í prófið og þar af 1 Schäferhundur
Hlýðni Brons : 1. sæti með 170,5 stig og Bronsmerki HRFÍ – Tinnusteins Aurskriða IS30408/21 German shepherd dog og Tinna Ólafsdóttir Prófstjóri: Berglind Gísladóttir Ritari: Jóhanna Eyvinsdóttir Dómari: Þórhildur Bjartmarz |