Úrslit úr vinnuprófum árið 2019
|
Hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 10.nóv 2019
Níunda hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 10.nóv 2019 haldið í reiðhöll Sprettar á Hattarvöllum. 8 hundar skráðir í hlýðnipróf, þar af var 2 schäferhundur. Hlýðni I: 2.sæti Forynju Aston með 191 stig og 1. einkunn Silfurmerki HRFÍ 3.sæti Ivan von Arlett með 185 stig og 1.einkunn Silfurmerki HRFÍ Dómari: Björn Ólafsson Prófstjóri: Erla Heiðrún Benediktsdóttir Ritari: Marta Sólveig Björnsdóttir Deildin óskar eigendum innilega til hamingju með árangurinn |
Sporapróf 20.okt 2019
Þriðja sporapróf ársins á vegum vinnuhundadeildar fór fram sunnudaginn 20. okt við Nesjavallarveg. Sporaprófið: Tveir schäferhundar voru skráðir í Spor I og náði annar þeirra prófi og 1.sæti. Einn schäferhundur var skráður í Spor II og náði hann prófi og 1.sæti Einn schäferhundur var skráður í Spor III og náði hann prófi og 1.sæti Spor I 1. sæti ISJCH Ivan von Arlett með 90 stig og 1. einkunn Spor II 1.sæti C.I.B ISCH RE-15-16 Juwika Fitness með 90 stig og 1 einkunn Spor III 1. sæti OB-I Forynju Aska með 72 stig og 3. einkunn Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Kristjana Bergsteinsdóttir Deildin óskar eigendum þessara hunda innilega til hamingju með árangurinn. |
Fjórða og fimmta hlýðnipróf vinnuhundadeilar HRFÍ
Fimmta hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 10.sept 2019 haldið í reiðhöll Sprettar á Hattarvöllum. 4 hundar skráðir í hlýðnipróf, þar af var 1 schäferhundur. Hlýðni I: 2.sæti ISJCH Gjósku Vænting með 180 stig og 1. einkunn Dómari: Silja Unnarsdóttir Prófstjóri: Hildur Pálsdóttir Ritari: Guðbjörg Guðmundsdóttir Deildin óskar eiganda innilega til hamingju með árangurinn ----------------------------------------------------------------------------------------------------- Fjórða hlýðnipróf Vinnuhundadeildar HRFÍ 18.júní 2019 haldið úti í Guðmundalundi 3 hundar skráðir í hlýðnipróf, þar af var 1 schäferhundur. Hlýðni I: ISJCH Gjósku Vænting með 2. einkunn Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Ingibjörg Friðriksdóttir Deildin óskar eiganda innilega til hamingju með árangurinn |
Sporapróf 20.júní 2019
Sporapróf var haldið á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ 20.júní 2019 á Hólmsheiði. Tveir schäferhundar voru skráðir í Spor I og náði annar þeirra prófi og 1.sæti. Spor I 1. sæti ISJCH Ivan von Arlett með 70 stig og 3. einkunn Dómari: Þórhildur Bjartmarz Prófstjóri: Kristjana Bergsteinsdóttir Deildin óskar eiganda innilega til hamingju með árangurinn. |
|
Þriðja hlýðniprófið og fyrsta sporapróf ársins 30.maí
Tvöfalt vinnupróf var haldið á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ 30. maí 2019 bæði hlýðni- og spora próf. Hlýðniprófið var haldið í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum og sporaprófið var haldið á Hólmsheiði. 10 hundar voru skráðir í hlýðnipróf, þar af voru 3 schäferhundar. 4 hundar voru skráðir í sporapróf, þar af voru 3 schäferhundar. Hlýðniprófið: Einn schäferhundur var skráður í Bronspróf og náði hann prófi og fékk 1.sæti og bronsmerki HRFÍ. Einn schäferhundur var skráður í Hlýðni I og náði hann prófi og 4.sæti Einn schäferhundur var skráður í Hlýðni II próf og náði hann prófi og 1.sæti. Brons próf: 1. sæti Forynju Aston með 162,5 stig Hlýðni I: 4. sæti ISJCh Gjósku Vænting með 133 stig og 3. einkunn Hlýðni II: 1. sæti OB-I Forynju Aska með 194 stig og 1.einkunn Þetta var í þriðja sinn sem Forynju Aska fær I. einkunn í Hlýðni II og því hægt að sækja um nýjan titill OB-2 Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Valgerður Stefánsdóttir Ritari: Sólrún Dröfn Helgadóttir Deildin óskar eigendum þessara hunda innilega til hamingju með árangurinn. Sporaprófið: Tveir schäferhundar voru skráðir í Spor I og náði annar þeirra prófi og 1.sæti. Einn schäferhundur var skráður í Spor III og náði hann prófi og 2.sæti Spor I 1. sæti ISJCh Gjósku Vænting með 85 stig og 2. einkunn Spor III 2. sæti OB-I Forynju Aska með 94 stig og 1. einkunn Forynja Aska er búin að ná fyrstu einkunn í Spori I, Spori II og núna í Spor III því hægt að sækja um Sporameistartitill ISTrCh fyrir Forynju Ösku. Dómari: Albert Steingrímsson Prófstjóri: Valgerður Stefánsdóttir Aðstoðamaður: Gunnhildur Jakobsdóttir Deildin óskar eigendum þessara hunda innilega til hamingju með árangurinn. |
Annað hlýðnipróf ársins 2019
Annað hlýðnipróf ársins 2019 Hlýnðipróf vinnuhundadeildarinnar var haldið miðvikudaginn 1.maí 2019 í reiðskemmu Sprettara á Kjólavöllum. 11 hundar voru skráðir í próf og þar af voru 4 schäferhundar. Einn hundur var skráður í Bronspróf og náði hann prófi og 1.sæti og fékk bronsmerki HRFÍ. Einn hundur var skráður í Hlýðni I og náði hann prófi og 3.sæti Einn hundur var skráður í Hlýðni II próf og náði hann prófi og 1.sæti. Einn hundur var skráður í hlýðni III og náði hann prófi og 1.sæti. Brons próf: 1.sæti ISJCh Ivan von Arlett með 163,5 stig Hlýðni I: 3.sæti ISJCh Gjósku Vænting með 192,5 stig og 1.einkunn Hlýðni II: 1.sæti OB-I Forynju Aska með 162,5 stig og 1.einkunn Hlýðni III: 1.sæti OB-II OB-I Vonziu's Asynja með 280 stig og 1.einkunn Dómari: Björn Ólafsson Prófstjóri: Erla Heiðrún Benediktsdóttir Ritari: Marta Sólveig Björnsdóttir Deildin óskar eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn. |
![]() |
Fyrsta hlýðnipróf ársins 2019
Hlýnðipróf vinnuhundadeildarinnar var haldið sunnudaginn 24.mars 2019 í reiðskemmu Sprettara á Kjólavöllum. 10 hundar voru skráðir í próf og þar af voru 2 schäferhundar. Einn hundur var skráður í Hlýðni II próf og náði hann prófi og 2.sæti og fékk gullmerki HRFÍ. Einn hundur var skráður í hlýðni III og náði hann prófi og 1.sæti. Hlýðni II: 2.sæti OB-I Forynju Aska með 177 stig og 1.einkunn Hlýðni III: 1.sæti OB-II OB-I Vonziu's Asynja með 249,5 stig og 2.einkunn Dómari: Silja Unnarsdóttir Prófstjóri: Marta Sólveig Björnsdóttir Ritari: Stefanía H. Sigurðardóttir Deildin óskar eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn. |