Úrslit og árangur hjá Schäfer í Hlýðniprófum á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ
Hér fyrir neðan er hægt að skoða öll úrslit tegundarinnar í Hlýðniprófum á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ.
Helstu úrslit eru sett inn strax eftir hvert próf. Úrslitin í heild sinni ásamt einkunum eru sett inn um leið og gögn berast frá HRFÍ.
Helstu úrslit eru sett inn strax eftir hvert próf. Úrslitin í heild sinni ásamt einkunum eru sett inn um leið og gögn berast frá HRFÍ.
Hlýðnipróf 15. júni
Þriðja hlýðnipróf ársins var haldið í reiðhöll Spretts, Hattarvöllum þann 15. júni.
Níu hundar voru skráðir í próf, þar af fimm Schafer hundar og náðu þeir allir prófi. Prófað var í fjórum flokkum. Þrír hundar vöru skráðir í Hlýðni Brons, fjórir hundar í hlýðni I, einn hundur í hlýðni II og einn hundur í hlýðni III. Hlýðni Brons Í 1. sæti með 171,5 stig og bronsmerki var Forynju Gló og Hildur Kristín Þorvarðardóttir Hlýðni I Í 1. sæti með 186 stig og 1. einkunn var Forynju Einstök og Hildur Sif Pálsdóttir Í 2. sæti með 163,5 stig, 1. einkunn og silfurmerki var Forynju Bestla og Maria Jónsdóttir Hlýðni II Í 1. sæti með 130 stig og 3. einkunn var Tinnusteins Aurskriða og Tinna Ólafsdóttir Hlýðni III Í 1. sæti með 241 stig og 2. einkunn var Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir Deildin óskar eigendum og ræktendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur |
Hlýðnipróf 18. maí
Annað hlýðnipróf ársins var haldið í reiðhöll Spretts, Hattarvöllum þann 18. maí.
Ellefu hundar voru skráðir, þar af fimm Schafer hundar og allir þeir náðu prófi. Prófað var í fjórum flokkum og Schaferdeildin átti flotta fulltrúa í þeim öllum. Hlýðni Brons Í 1. sæti með 156 stig og bronsmerki var Fornyju Glem Mér Ei og Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir Hlýðni I Í 1. sæti með 168 stig og 1. einkunn var Forynju Einstök og Hildur Sif Pálsdóttir Í 4. sæti með 140 stig og 2. einkunn var Forynju Bestla og Berglind Rán Helgadóttir Hlýðni II Í 1. sæti með 158 stig, 2. einkunn og gullmerki var Gjósku Vænting og Tinna Ólafsdóttir Í 2. sæti með 154 stig og 2. einkunn var Tinnusteins Aurskriða og Tinna Ólafsdóttir Hlýðni III Í 1. sæti með 252 stig og 2. einkunn var Forynju Bara Vesen og Hildur Sif Pálsdóttir Deildin óskar eigendum og ræktendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur ! |
Hlýðnipróf 20. apríl
Fyrsta hlýðnipróf ársins var haldið fimmtudaginn 20. apríl í HorseDay reiðhöllinni að Ingólfshvoli.
Átta hundar vöru skráðir í prófið, þar af einn Schäfer hundur. Hlýðni I: Í fyrsta sæti með 180,5 stig og I. einkunn Forynju Bestla IS26987/19 – German shepherd dog og Berglind Rán Helgadóttir Dómari: Silja Unnarsdóttir Deildin óskar eigendum og ræktanda innilega til hamingju með glæsilegan árangur! |