Stigin fyrir stigahæstu hunda deildarinnar eru talin á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta hund/bestu tík: 4 stig
Annað sæti í besta hund/bestu tík: 3 stig
Þriðja sæti í besta hund/bestu tík: 2 stig
Fjórða sæti í besta hund/bestu tík: 1 stig
Komist besti hundur tegundar í sæti í úrslitum stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í tegundahópi: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti: 1 stig
Komist sá hundur í sæti um besta hund sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta hund sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta hund sýningar: 1 stig
Fyrsta sæti í besta hund/bestu tík: 4 stig
Annað sæti í besta hund/bestu tík: 3 stig
Þriðja sæti í besta hund/bestu tík: 2 stig
Fjórða sæti í besta hund/bestu tík: 1 stig
Komist besti hundur tegundar í sæti í úrslitum stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í tegundahópi: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti: 1 stig
Komist sá hundur í sæti um besta hund sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta hund sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta hund sýningar: 1 stig