Sumarljósmyndakeppni 2011
Kærar þakkir fyrir allar myndir sem voru sendar inn. Þátttaka var rosalega góð en hátt í 50 myndir bárust. Allar myndir hafa nú verið birtar hér.
Ljósmyndari og dómari sýningarinnar mun fljótlega fara yfir myndirnar. Endilega sendið okkur póst ef ykkar mynd vantar í hópinn.
Ljósmyndari og dómari sýningarinnar mun fljótlega fara yfir myndirnar. Endilega sendið okkur póst ef ykkar mynd vantar í hópinn.
Sumarljósmyndakeppni Schäferdeildarinnar stendur frá 15. júní og fram til 20. ágúst 2011. Glæsileg verðlaun eru í boði og ljósmyndari hjá HRFÍ, Rakel Ósk Sigurðardóttir, mun dæma keppnina. Sjá nánar auglýsingu hér fyrir neðan.
Sumarljósmyndakeppnin er styrkt af Merkiverk