Sumarmyndakeppni Schäferdeildarinnar 2011
Sigurvegari í sumarljósmyndakeppninni er Kolbrún Ýr Gísladóttir sem sendi inn mynd af Svarthamars Gyðju "Rökkvu." Óskum henni innilega til hamingju með vinninginn.
Hér fyrir neðan má sjá myndir sem sendar voru í sumarljósmyndakeppni deildarinnar 2011. Dómari er Rakel Ósk Sigurðardóttir. Myndirnar birtast í tilviljanakenndri röð.
Okkar bestu þakkir til allra sem tóku þátt sem og til dómara keppninnar. Úrslit verða að öllum líkindum birt í september.
Okkar bestu þakkir til allra sem tóku þátt sem og til dómara keppninnar. Úrslit verða að öllum líkindum birt í september.