Vinnumeistarar
Hlýðni I: OB I – Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni I, hjá minnst tveimur dómurum
Hlýðni II: OB II – Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni II, hjá minnst tveimur dómurum.
Hlýðni III: OB III – Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni III, hjá minnst tveimur dómurum.
Hlýðni Elite: OBelite– Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni Elite hjá minnst tveimur dómurum.
ISObCh: titill sem hægt er að sækja um hafi hundur lokið 1.einkunn í Hlýðni- I, -II og þrisvar sinnum í Hlýðni III.
Sporameistari: ISTrCh – hundur þarf að hafa lokið 1. einkunn í spori I,II og III.
Elite Sporameistari: ISETrCh - Hundur þarf að hafa lokið 1.einkunn í spori I, II, III og Elite.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir hvaða hundar hafa lokið hvaða titlum.
Hundunum er raðað í stafrófsröð.
Hlýðni II: OB II – Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni II, hjá minnst tveimur dómurum.
Hlýðni III: OB III – Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni III, hjá minnst tveimur dómurum.
Hlýðni Elite: OBelite– Hundur þarf að hafa hlotið þrisvar sinnum 1. einkunn í hlýðni Elite hjá minnst tveimur dómurum.
ISObCh: titill sem hægt er að sækja um hafi hundur lokið 1.einkunn í Hlýðni- I, -II og þrisvar sinnum í Hlýðni III.
Sporameistari: ISTrCh – hundur þarf að hafa lokið 1. einkunn í spori I,II og III.
Elite Sporameistari: ISETrCh - Hundur þarf að hafa lokið 1.einkunn í spori I, II, III og Elite.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir hvaða hundar hafa lokið hvaða titlum.
Hundunum er raðað í stafrófsröð.
Hlýðni :
OB-IForynju Aska
Forynju Aston Forynju Bara Vesen Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn Forynju Einstök Gjósku Vænting Ice Tindra King Ivan von Arlett Kolgrímu BlazeHólm Tinnusteins Aurskriða Vonziu's Asynja ISObChForynju Aska
Vonziu's Asynja |
OB-IIForynju Aska
Forynju Bara Vesen Vonziu's Asynja OBelite |
OB-IIIForynju Aska
Vonziu's Asynja |
Spor :
ISTrChForynju Aska
Forynju Bara Vesen Ice Tindra Aragon Kolgrímu BlazeHólm |
ISETrChForynju Aska
|