Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Íslensk ræktunarsýning 04.-06.06.2010
Hægt er að skoða umsagnir allra hundanna og ýtarlegri úrslit tegundarinnar hér
Úrslit sýningarinnar:

Hvolpur 4-6 mánaða:
Birta

Bestu rakkar tegundar:
1.sæti: ISCH ISW-07 SCHH1 BH Kkl 1 Gildewangens Istan
2.sæti: C.I.B ISCH BH SCHH1 Odin von den Dolomiten
3.sæti: Eldeyjar Hugi - meistarastig

Bestu tíkur tegundar:
1.sæti: Gunnarsholts Angelita - meistarastig
2.sæti: Gunnarsholts Queen
3.sæti: Gjósku Janis
4.sæti: C.I.B. ISCH Sleggjubeina Argintæta

Bestu öldungar tegundar:
1.sæti: ISCH ISW-07 SCHHI1 BH Kkl 1 Gildewangens Istan
2.sæti: C.I.B ISCH Sleggjubeina Argintæta

Það má segja að Schäfer hundarnir sem kepptu til úrslita í úrslitum sýningarinnar hafi heillað dómara og áhorfendur upp úr skónum enda árangur þeirra vægast sagt frábær!

Besti hvolpur tegundar og jafnframt eini hvolpurinn sem skráður var, var hún Birta og keppti hún í flokki 4-6 mánaða hvolpa. Þessi lofandi tíkarhvolpur fékk frábæra umsögn frá dómaranum og endaði sem besti hvolpur dagsins yfir allar tegundir! Eigandi hennar og jafnframt ræktandi er Ólafur Hákonarson. Við óskum eiganda hennar innilega til hamingju!

Istan keppti í tegundahópi 1 síðar á laugardeginum og hélt sigurganga hans þar áfram og vann hann tegundahópinn! Hann mætti galvaskur síðan í keppni um besta hund sýningar, heillaði áhorfendur og dómara upp úr skónum og endaði sem annar besti hundur sýningar undir dómaranum Paul Stanton! Eigandi hans og ræktandi er Hilde Wangberg.
Við óskum eiganda hans innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir