Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2024
    • Fréttir 2023
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
    • 2024
    • 2025
  • Myndir

Ræktunarsýning Hundaræktarfélag Íslands 
helgina 2.-3. júní 2012
   
Hægt er að skoða umsagnir allra hundanna og ýtarlegri úrslit tegundarinnar hér
Picture
Bethomin´s Ajax besti hundur tegundar
Picture
Kolgrímu Blaze Hólm annar besti hundur tegundar

Að þessu sinni voru 27 Schäferhundur skráðir til leik. Dómarinn kom frá Írlandi og heitir Sean Delmar.

Byrjað var á því að dæma í síðhærðum Schäfer, hvolpaflokk á aldrinum 6-9 mánaða. Þar varð 
Gjósku Osiris besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Ófeigur Sigurðsson.

Í stutthærðum Schäfer, hvolpaflokki 6-9 mánaða varð Gjósku Osbourne-Tyson besti hvolpur tegundar. Eigandi hans er Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Besti hundur tegundar í snögghærðum, varð rakkinn SchH3 BH AD kkL1 Bethomin´s Ajax og fékk hann sitt þriðja íslenska meistarastig og er því orðin Íslenskur meistari.
Ajax stóð sig vel í úrslitum grúbbunnar og varð í fjórða sæti í tegundarhópi 1. Frábær árangur hjá honum Ajax og óskum við Hjördísi Helgu Ágústsdóttir til hamingju með flottan árangur.

Annar besti hundur tegundar varð OB 1 Kolgrímu Blaze Hólm en hún fékk einnig sitt síðasta íslenska meistarastig. Þar sem hún hefur lokið kröfum um vinnupróf er hún orðinn Íslenskur meistari. Eigandi hennar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.  

Besta afkvæmahóp tegundar átti Welincha´s Yasko með afkvæmum sínum og varð sá hópur Besti afkvæmahópur dagsins. Eigandi hans er Sirrý Halla Stefánsdóttir

Besta ræktunarhóp tegundar átti Kolgrímuræktun og urðu þau í fyrsta sæti um besta ræktunarhóp dagsins. Eigandi Kolgrímu ræktunar er Sirrý Halla Stefánsdóttir.

Besta par tegundar voru það þau ISCH Welincha´s Yasko og Kolgrímu Dee hólm og urðu þau jafnframt annað besta par sýningar á sunnudeginum. Eigandi þeirra er Sirrý Halla Stefánsdóttir.
Picture
Besti afkvæmahópur tegundar. Welincha´s Yasko með fimm afkvæmum.
Picture
Besti ræktunarhópur tegundar Kolgrímuræktun
Einnig viljum við þakka Bendi ehf kærlega fyrir að hafa styrkt deildina svona rausnarlega á sýningunni þar sem þau gáfu afar veglega verðlaunagripi. Það eru forréttindi að fá stuðning frá svona frábæru fyrirtæki og Bendir ehf.
Bendir er með allar mögulegar hundavörur og hvetjum við alla til þess að kíkja við hjá þeim í Híðarsmára 13 í Kópavogi.
Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2024
    • Fréttir 2023
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
    • 2024
    • 2025
  • Myndir