Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir


Alþjóðleg ræktunarsýning 27-28.02.2010
Picture
Sigurvegarinn Indira með verðlaunagripina sína
Picture
Istan besti öldungur sýningar
Picture
Ebafarmens X-wife með afkvæmum
Picture
Indira á verðlaunapallinum


Ljósmyndari: Rakel Ósk Sigurðardóttir 

Úrslit sýningarinnar:
Besti hvolpur tegundar: Gunnarsholts Tristan
Besta tík í hvolpaflokki: Gunnarsholts Trix
Besti hundur tegundar: SCHH 1 Indira vom Dorahaus 
Besti rakki tegundar: Kolgrímu Blade Hólm
Besti öldungur tegundar: ISW-07 ISCH BH SCHH1 Kkl 1Gildewangen´s Istan
Besti ræktunarhópur tegundar: Kolgrímuræktun
Besti afkvæmahópur tegundar: Ebafarmens X-wife með afkvæmum

Í úrslitum átti tegundin ákaflega gott gengi. Hin fagra SCHH1 Indira vom Dorahaus sem sýnd var af eiganda sínum Hauki Birgissyni vann stóran hóp fjár-og hjarðhunda í tegundahóp 1.

Kolgrímuræktun gekk frábærlega vel í úrslitum um besta afkvæmahóp dagsins með sinn fagra hóp sem samanstóð af móður (Ebafarmens X-wife) og afkvæmum hennar fjórum og enduðu þau í þriðja sæti.

ISCH ISW-07 SCHH1 BH Kkl 1 Gildewangen´s Istan í eigu Hilde Wangberg er kominn á sín efri ár og keppti við aðra öldunga í keppni um besta öldung sýningar og stóð uppi sem sigurvegari. 

Við óskum eigendum þessara hunda innilega til hamingju með þennan frábæra árangur
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir