Stigahæsti ræktandi Schäferdeildarinnar á sýningum 2014
- 1 Gjóskuræktun 21 stig
- 2 Kolgrímuræktun 10 stig
- 3 Gunnarsholtsræktun 3 stig
- 4 Ice Tindra ræktun 1 stig
Stigahæstu hundar Schäferdeildarinnar á sýningum 2014
Rakkar snögghærðir
|
Tíkur snögghærðar
|
* ISCh C.I.B. NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos
Rakkar síðhærðir
|
Tíkur síðhærðar
|
Stigahæstu Öldungar Schäferdeildarinnar á sýningum 2014
Síðhærðir
|
Snögghærðir
|
Reglur í keppni deildarinnar
Reglur um Stigahæsta ræktanda Schäferdeildarinnar
Stigahæsti ræktandi Schäferdeildarinnar er valinn á hverju ári og er heiðraður á lokahófi í desember ár hvert. Sá ræktandi sem fær flest stig samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti ræktandi ársins. Stigahæsti ræktandinn er fundinn með því að telja saman þau stig sem hundar fá á sýningum HRFÍ gildir einu hvort afbrigðið er snögghært eða síðhært. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins hjá hrfí. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti. Innfluttir hundar í eigu ræktenda telja ekki til stiga aðeins hundar sem bera ræktunarnafn ræktunarinnar. Ræktandi verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að vera gjaldgengur í keppni um stigahæsta ræktanda.
Stigahæsti ræktandi Schäferdeildarinnar er valinn á hverju ári og er heiðraður á lokahófi í desember ár hvert. Sá ræktandi sem fær flest stig samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti ræktandi ársins. Stigahæsti ræktandinn er fundinn með því að telja saman þau stig sem hundar fá á sýningum HRFÍ gildir einu hvort afbrigðið er snögghært eða síðhært. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins hjá hrfí. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti. Innfluttir hundar í eigu ræktenda telja ekki til stiga aðeins hundar sem bera ræktunarnafn ræktunarinnar. Ræktandi verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að vera gjaldgengur í keppni um stigahæsta ræktanda.
Stigin eru talin á eftirfarandi hátt:
- Meistaraefni gefur 1 stig
- Fyrsta sæti í besta hund/bestu tík: 4 stig
- Annað sæti í besta hund/bestu tík: 3 stig
- Þriðja sæti í besta hund/bestu tík: 2 stig
- Fjórða sæti í besta hund/bestu tík: 1 stig
Reglur um stigahæstu hunda Schäferdeildarinnar
Keppni deildarinnar um stigahæsta hund skiptist í tvo flokka. Stigahæsti hundur í flokki snögghærðra og stigahæsti hundur í flokki síðhærðra. Stigahæstu hundar í báðum afbrigðum er svo heiðraður á lokahófi í desember ár hvert. Sá hundur sem fær flest stig í hvorum flokki samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti hundur ársins. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti og á öðrum sýningum að undanskyldum stigum fyrir besti hundur sýningar. Eigandi og/eða umráðamaður hunds verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að hundur sé gjaldgengur í keppni um stigahæsta hund deildarinnar.
Keppni deildarinnar um stigahæsta hund skiptist í tvo flokka. Stigahæsti hundur í flokki snögghærðra og stigahæsti hundur í flokki síðhærðra. Stigahæstu hundar í báðum afbrigðum er svo heiðraður á lokahófi í desember ár hvert. Sá hundur sem fær flest stig í hvorum flokki samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti hundur ársins. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti og á öðrum sýningum að undanskyldum stigum fyrir besti hundur sýningar. Eigandi og/eða umráðamaður hunds verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að hundur sé gjaldgengur í keppni um stigahæsta hund deildarinnar.
Stigin fyrir stigahæstu hunda deildarinnar eru talin á eftirfarandi hátt:
Komist besti hundur tegundar í sæti í úrslitum stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í tegundahópi: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti: 1 stig
Komist sá hundur í sæti um besta hund sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta hund sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta hund sýningar: 1 stig
- Fyrsta sæti í besta hund/bestu tík: 4 stig
- Annað sæti í besta hund/bestu tík: 3 stig
- Þriðja sæti í besta hund/bestu tík: 2 stig
- Fjórða sæti í besta hund/bestu tík: 1 stig
Komist besti hundur tegundar í sæti í úrslitum stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í tegundahópi: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti: 1 stig
Komist sá hundur í sæti um besta hund sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta hund sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta hund sýningar: 1 stig
Reglur um stigahæstu öldunga Schäferdeildarinnar
Keppni deildarinnar um stigahæsta öldung er ný af nálinni. Sá hundur sem fær flest stig eftir árið samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti öldungur ársins. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti og á öðrum sýningum að undanskyldum stigum fyrir besti öldungur sýningar. Eigandi og/eða umráðamaður hunds verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að hundur sé gjaldgengur í keppni um stigahæsta hund deildarinnar.
Keppni deildarinnar um stigahæsta öldung er ný af nálinni. Sá hundur sem fær flest stig eftir árið samkvæmt þeim reglum sem deildin setur hlýtur titilinn Stigahæsti öldungur ársins. Talin er saman heildarfjöldi stiga af öllum sýningum ársins. Sérsýningar deildarinnar telja einnig til stiga með sama hætti og á öðrum sýningum að undanskyldum stigum fyrir besti öldungur sýningar. Eigandi og/eða umráðamaður hunds verður að vera skráður félagi í Schäferdeildinni til að hundur sé gjaldgengur í keppni um stigahæsta hund deildarinnar.
Stigin fyrir stigahæstu öldunga deildarinnar eru talin á eftirfarandi hátt:
Komist sá hundur í sæti um besta öldung sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta öldung sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta öldung sýningar: 1 stig
- Fyrsta sæti í besta öldung tegundar: 2 stig
- Annað sæti í besta öldung tegundar: 1 stig
Komist sá hundur í sæti um besta öldung sýningar stigast það á eftirfarandi hátt:
Fyrsta sæti í besta öldung sýningar: 2 stig
Annað sæti til fjórða sæti í besta öldung sýningar: 1 stig
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Athugasemdir sendist á [email protected]