Deildin er ákaflega stolt af stórum hópi Schäfer meistara
ISCH titill gefur til kynna að hundurinn sé Íslenskur meistari.
Þá hefur hann fengið þrjú stig til meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Einnig þurfa þýskir fjárhundar að ljúka vinnuprófum til að hljóta þennan titil. Vinnupróf sem krafist er, er Hlýðni brons og Spor 1.
ISShCh titill gefur til kynna að hundurinn sé Íslenskur sýningameistari.
Þá hefur hann fengið þrjú stig til meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Þýskir fjárhundar sem hlotið hafa þennan titil hafa ekki lokið þeim vinnuprófum sem krafist er til íslensks meistara.
ISCH titill gefur til kynna að hundurinn sé Íslenskur meistari.
Þá hefur hann fengið þrjú stig til meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Einnig þurfa þýskir fjárhundar að ljúka vinnuprófum til að hljóta þennan titil. Vinnupróf sem krafist er, er Hlýðni brons og Spor 1.
ISShCh titill gefur til kynna að hundurinn sé Íslenskur sýningameistari.
Þá hefur hann fengið þrjú stig til meistara á þremur sýningum HRFÍ, hjá þremur mismunandi dómurum. Eitt af þeim stigum skal veitt eftir 24 mánaða aldur hundsins. Þýskir fjárhundar sem hlotið hafa þennan titil hafa ekki lokið þeim vinnuprófum sem krafist er til íslensks meistara.
Íslenskir meistarar
Rakkar Tíkur
C.I.B ISCh SCHH3 BH AD Kkl 1 Bethomins Ajax
Eigandi: Øystein Berg-Thomas Ræktandi: Øystein Berg-Thomas |
ISCh Welincha´s YaskoEigandi: Sirrý Halla Stefánsdóttir / Leif Vidar Belgen
Ræktandi: Belgen Ragnhild / Leif Vidar |
C.I.B ISCh NUCH Rambo av Thorarinn
Eigandi: Sirrý Halla Stefánsdóttir Ræktandi: Thor Christensen/Nina Christensen |
Íslenskir Sýningameistarar
Rakkar Tíkur
|
Fallnir meistarar
Rakkar Tíkur
C.I.B. ISCH BH SCHH1 Odin von den Dolomiten
Eigandi: Arna Rúnarsdóttir Ræktandi: Anne Elisabeth Plaiker |
C.I.B. ISCH Sleggjubeina Argintæta
Eigandi: Gunnlaugur Valtýsson Ræktandi: Hanna B. Kristinsdóttir/Helgi Vattnes Þrastarson |
ISCH Gunnarsholts Becky
Eigandi: Hanna B. Kristinsdóttir/Helgi Vattnes Þrastarson Ræktandi: Hjördís H. Ágústsdóttir |
C.I.B. ISCH ISW-02 Gunnarsholts Baroness
Eigandi: Hjördís H. Ágústsdóttir Ræktandi: Hjördís H. Ágústsdóttir |
C.I.B. ISCH ISW-98 ISW-99 Gildewangens Aramis
Eigandi: Hjördís H. Ágústsdóttir Ræktandi: Hilde Wangberg |