Stjórnarfundur 20. mars 2013
Stjórnarfundur 20 Mars 2013
mættir : Guðmundur ,Rúna, Kristjana B ,Kristjana S ,Steinunn
Fundur settur kl:20:00
Rætt var um efni á heimasíðunni og komu upp hugmyndir að auðvelda skráningu í deildina með skráningar-hnapp á síðuni einnig stendur til að velja hund mánaðarins og birta mynd af honum ásamt nokkrum spurningum til eiganda hans og einnig verður sett inn kynning á stjórnarmeðlimum deildarinnar og tekin hópmynd
Göngur verða skipulagðar og uppl. um þær birtar á heimasíðuni fyrsta ganga verður 6. apríl og stefnt er á að hittast svo á kaffihúsi eftir göngu þar munu stjórnarmeðlimir svara spurningum og taka við athugasemdum verður þetta auglýst sérstaklega
Deildarsýning: ákveðið var að halda sér fund um deildarsýninguna.
Miðvikudaginn 3 Apríl kl 19
Bréf verður sent til tengilið f/skapgerðarmats hópinn þar sem óskað er eftir 2 dögum í skapgerðarmat
Einnig verður sent bréf til Bendis í sambandi við deildarsýningu sumarsins og bikaragjafir
Stigagjöfbreytingar á stigagjöf deildarinnar verða dregnar til baka og verður talið til stiga eins og fyrri ár
Kristjana B hringdi á skrifststofu HRFÍ og talaði við Fríði Esther og spurði út í stigagjöf hjá deildum. Fríður sagði að deildar mættu vera með hvaða stigagjafir eins og þær vildu, þær þyrtu ekki að hafa sömu stigagjöf og HRFÍ er með til stigahæðsta ræktanda.
f.h stjórnar
Kristjana S.
ritari
Stjórnarfundur 20 Mars 2013
mættir : Guðmundur ,Rúna, Kristjana B ,Kristjana S ,Steinunn
Fundur settur kl:20:00
Rætt var um efni á heimasíðunni og komu upp hugmyndir að auðvelda skráningu í deildina með skráningar-hnapp á síðuni einnig stendur til að velja hund mánaðarins og birta mynd af honum ásamt nokkrum spurningum til eiganda hans og einnig verður sett inn kynning á stjórnarmeðlimum deildarinnar og tekin hópmynd
Göngur verða skipulagðar og uppl. um þær birtar á heimasíðuni fyrsta ganga verður 6. apríl og stefnt er á að hittast svo á kaffihúsi eftir göngu þar munu stjórnarmeðlimir svara spurningum og taka við athugasemdum verður þetta auglýst sérstaklega
Deildarsýning: ákveðið var að halda sér fund um deildarsýninguna.
Miðvikudaginn 3 Apríl kl 19
Bréf verður sent til tengilið f/skapgerðarmats hópinn þar sem óskað er eftir 2 dögum í skapgerðarmat
Einnig verður sent bréf til Bendis í sambandi við deildarsýningu sumarsins og bikaragjafir
Stigagjöfbreytingar á stigagjöf deildarinnar verða dregnar til baka og verður talið til stiga eins og fyrri ár
Kristjana B hringdi á skrifststofu HRFÍ og talaði við Fríði Esther og spurði út í stigagjöf hjá deildum. Fríður sagði að deildar mættu vera með hvaða stigagjafir eins og þær vildu, þær þyrtu ekki að hafa sömu stigagjöf og HRFÍ er með til stigahæðsta ræktanda.
f.h stjórnar
Kristjana S.
ritari