Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Stjórnarfundur 12. apríl 2012

Fundur settur kl 19:47

Mættir voru Kristjana, Eva, Íris, Hallgerður Kata, Guðlaugur

Til að hafa aðgengi inn á norska HD/AD listan verður að vera meðlimur NKK kennelklúbbsins.  Hugmynd að formaður hverju sinni er skráður inn í klúbbinn með aðgengi inn á grunninn sem aðrir stjórnarmeðlimir fengju svo aðgang að. Gætu þá félagsmenn nýtt sér grunninn í gegnum deildina.

Rætt var um málefni næstkomandi sýningu um dómaraval, ákveðið var að samið yrði bréf til Fredrik Steen um aðstoð við val á dómara fyrir sýninguna. Tillaga frá stjórnarmeðlim: Mats Höglund.

Rætt var um að sækja um skapgerðarmatspróf. Talað þyrfti við matsmann skapgerðarmats  Albert Steingrímsson eða
Sigríði Bíldal. Sem prófstjóra fyrir matið væri hægt að tala við Sigríði Oddný. Eins þyrfti að hafa samband við þá sem gætu starfað við matið. Teljum mögulegt að prófið yrði haldið í september. Hringt var í Sigríði Bíldal til þess að fá upplýsingar um prófið, kom hún að því að nýtt mat væri komið sem er meira tegundarmat heldur en það sem tíðkast í dag. En ekki stendur til að byrja strax á því þarf sem matsmenn eiga eftir að kynna sér málin betur.  Til stendur að haldin yrði fundur hjá stýrihópnum í næstu viku og stjórn því sammála að sækja um mat til HRFÍ.

Gjalkeri ætlar að fara í að innheimta ógreiddar skuldir sem deildin á inni.

Talað um hvað ætti að auglýsa inn á síðunni, sammála um að halda fyrra fyrirkomulagi áfram. 

Fyrirtækjapóstur, þurfum að koma út póstinum til fyrirtækja. Byrja að senda á Bendi, Gæludýr.is, Ellingsen. 

Fulltrúaráðsfundur Íris og Eva munu koma til með að sækja fundinn 25.apríl n.k.

Stjórnarmeðlimur bar upp hvort halda eigi sýniþjálfun fyrir næstkomandi sýning. Áhugi til þess að halda þjálfunina. Eva tók að sér að leiðbeina á þjálfuninni sem haldin verður þrjá fimmtudaga fyrir sýningu.

Kristjana ætlar að sjá um bikaramál að sækja um fyrir hverja sýningu. 

Tala aftur við Hönnu upp á að fá að halda fyrir annan hóp í skyndihjálparnámskeiði.

Hugmynd af göngu 12.maí, taumganga í Hafnarfirði. Kl 11:00. Hittast við bílaplanið við Fjörðinn. 

Fara í það að ná í styrki fyrir að halda sérsýningu fyrir árið 2013.  Prufa senda á Lífland, Vistor, 66° norður.

Fundur slitinn kl 23:26
F.h. Stjórnar Schäferdeildar
Hallgerður Kata Óðinsdóttir
ritari





Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir