Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Ársfundur Schäferdeildarinnar  18.01.23
Síðumúli 15 HRFÍ

Fundur hafinn: 19:00
Fundi slitið: 19:33

Dagskrá fundar
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar
4. Kosning stjórnar (3 sæti laus. Tvö til tveggja ára og 1 sæti til eins árs)
5. Önnur mál 

17 kjörgengir deildarmeðlimir mættir

Eygló Anna stingur upp á Guðbjörgu Guðmundsdóttur sem fundarstjóra og Snærúnu Ynju Hallgrímsdóttur sem ritara. Fundargestir samþykkja það.

Ársskýrsla lesin upp.
Ársreikningur lesin upp.
Fundargestir samþykkja.

Kosning nýrra stjórnarmeðlima.
Laus eru 2 sæti til 2 ára, sæti frá Hildur Sif Pálsdóttir og Marta Sólveig Björnsdóttir sem gefa ekki kost á sér aftur. 1 sæti er laust til 1 árs, sæti frá Tinnu Ólafsdóttur sem sagði sig úr stjórn 9. Janúar 2023

Frambjóðendur:          
2 ára:
Ása Lilja Rögnvalds
Erna Björk Kristinsdóttir         
1 árs:
Karolina Aleksandra Styrna

Allir frambjóðendur voru sjálfkjörnir.
Formaður: Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir
Varformaður: Kristín Erla Benediktsdóttir
​Gjaldkeri: Karolina Aleksandra 
Ritari: Ása Lilja Rögnvaldsdóttir
Meðstjórnandi: Erna Björk Kristinsdóttir 
​
Önnur mál:
            Stigakepni schefferdeildarinnar - uppfærsla
Til að hljóta stigahæsti ræktandi schäferdeildarinnar þarf að hafa bestu stig í vinnuhunda deild líka. 

(samþykkt á deildinni)

Stjórn er hvött til að setja útskýringu á breytingu stigakeppni eftir fund. Stjórn verður við því.
Tillaga af nefndum

Heimasíðunefnd og sýningarnefnd
 -       Halda áfram með göngur
-       Deildarsýning
-       Bingo!!
-       Heiðrun 2023 hundar
Spurningar:
            (voru engar spurningar)
Athugasemd frá fundargesti: auglýsa sjoppu betur á deildarsýningum

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir