Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Aðalfundur Schäferdeildarinnar 10. mars 2011

Fundarstjóri er Anna Francesca. Ritari er Kristlaug Elín.

Dagskrá:
-          Ársskýrsla kynnt
-          Kosning í stjórn, 3 sæti laus
-          Önnur mál

Anna Francesca les upp ársskýrsluna. Hún er samþykkt af fundarmeðlimum.

Ákveðið að bíða með kosningu til stjórnar þar til í lok fundarins.

Önnur mál sem rædd voru:
- Ósætti með umsóknir vinnuprófa.
- Óska eftir til VHD um breytingu á reglum, að próf verði ekki felld niður heldur frestað (notast við reglur veiðiprófa).
- Sækja um til stjórnar HRFÍ að vinnupróf björgunar- og leitarhunda verði samþykkt af HRFÍ.
- Sækja um frestun á Langstockhaar Schäfer til skráningar.
- Sækja um fyrirvara á Longhair, að hægt sé að breyta feldgerð í ættbók, eftir að hún hefur verið gefin út.
- Tillaga sett fram, að heiðra 1., 2. og 3. sæti í vinnuprófum.
- Smalaeðlispróf fyrir Schäferhunda.
- Fundarmeðlimir ósáttir með nýjar reglur stjórnar HRFÍ vegna skapgerðarmats.


Kosning í stjórn:
- Anna Francesca og Dótla eiga eitt ár eftir. Eva Björk gefur kost á sér aftur.
- Dótla segir sig úr stjórn
- Eva Björk kosin inn til eins árs í stað Dótlu (tillaga þess efnis sett fram og samþykkt af öllum fundarmeðlimum)
- Hallgerður Kata kosin inn til tveggja ára
-  Íris kosin inn til tveggja ára
-  Sturla kosinn inn til tveggja ára

F.h. stjórnar,
Dótla Elín

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir