Ársfundur Schäferdeildarinnar 2024
Þann 18. janúar 2023 tók við ný stjórn, Eygló Anna og Kristín héldu sínum stöðum sem formaður og varaformaður. Inn komu Erna Björk meðstjórnandi, Karólína Aleksandra gjaldkeri og Ása ritari. Byrjað var að funda fljótt og að skipulegj a tvær deildarsýningar fyrir árið 2023 þar sem deildinn átti 35 ára afmæli. Fyrsta deildarsýningin þar sem kvennmaður dæmir.
Tekin var sú ákvörðun á síðasta aðalfundi að uppfæra stigakeppnina, hefur hún gengið mjög vel og er deildin ánægð með að geta heiðrað þýska fjárhundinn fyrir bæði sýninga árangur og vinnu árangur enda um vinnuhunda að ræða.
Tvær deildasýningar, tvisvar út að borða með dómara og félagsmönnum. Sýningaþjálfanir, bingó, peysusala, heiðrun og ársfundur.
Dýrafóður.is styrkti okkur
Við héldum páskabingó þann 25. mars og ætluðum að halda göngu fyrir bingóið en tókum ákvörðun að festa henni vegna kennel hóstans sem var að ganga á þessum tíma. Bingóið gekk ljómandi vel og þökkum við þeim sem styrktu bingóið okkar en og aftur fyrir stuðninginn. Við tókum þá hugmynd að gera peysur að veruleika og óskuðum eftir góðu tilboði í hettupeysur. Ákvað var að panta eftir pöntunum og seldust fyrst 20 peysur. Vegna eftirsóknar pöntuðum við 10 í viðbót. Góð fjáröfllun fyrir deildina. 7 sýningaþjálfanir voru á dagskrá hjá okkur bæði inni og úti. Sýningaþjálanir voru vel sóttar fyrir fyrri deildarsýninguna.
49 hvolpar í 7 gotum hafa fengið ættbókaskráningu, hinsvegar eru got núna sem hafa ekki fegið ættbók og því ekki talinn með að sinni.
Innfluttir hundar
Eins og flest öll ár kemur nýtt blóð til landins, en á þessu ári fengu fimm hundar af erlendum uppruna ættbók hjá HRFÍ, þeir hundar eru eftirtaldnir: Aisha Z Antolovej Luke, Smøgen's Inko, Liutas Gelezinis Vilkas, Ibra Del Rione Antico, Gramanns Attina.
Vinnuhundadeild hrfí hélt 8 hlýðni próf, 5 sporapróf og eitt rallý hlýðni próf.
Hundaræktunarfélagið hélt 6 sýningar og tvær hvolpasýningar.
Deildarsýning 22 apríl
Fyrri deildarsýningin var haldinn þann 22. apríl í Reiðhöllinni Víðidal og voru 89 hundar skráðir til leiks. Dómarinn var Cristopher Ludwig frá Þýskalandi Hafði dómarinn orð á því að hundarnir á Íslandi væru almennt af ágætum gæðum og lítið um stórfellda galla sem við þyrftum að varast. Hann var ánægður með skipulagningu og umgjörð sýningarinnar.
Við héldum auðvitað í hefðir og farið var út að borða með Christopher ásamt félagsmönnum á Sæta svínið.
Þann 14. júli barst deildinni tölvupóst frá stjórnarmeðlimum um uppsögn úr stjórn deildarinnar vegna persónulegra ástæðna, en Ása hætti sem ritari og Karólína sem gjaldkeri.
Eftir uppsögn þeirra tók Kristín Erla við gjaldkeranum og héldum við þrjár áfram að plana næstu deildarsýningu sem yrði haldinn þann 26. ágúst.
Mikið var í gangi og allar á fullu að klára allt fyrir deildarsýninguna og allt var að smella.
Þann 23. ágúst féll Kristín Erla frá eftir erfiða baráttu við krabbamein. Kristín stóð við orð sín fram á síðasta dag enda þann 21. ágúst var hún á fullu með mér að klára lokametrana fyrir sýningu, öll leyfi, færa sýninguna inn og panta mat. Stjórn sendir fjölskyldu hennar og vinum enn og aftur samúðarkveðjur.
Mikið gekk á þarna síðustu metrana í sýningu. Ég þurfti að fá leyfi til þess að taka við prófgúru hjá bankanum til að halda sýninguna og borga það sem þyrfti í kringum dómaran. Það var erfiðara gert en sagt en þökk sé Mörtu tókst okkur að fá skammtíma prófgúru og náðum við að greiðar það sem þurfti að greiða. Með aðstoð stjórnar HRFÍ gafst okkur Ernu leyfi á að halda stjórninni út árið og halda okkart striki en augljóslega máttum við ekki taka neinar stórar ákvarðanir og því engin deildarsýning á plani eins og er en skjótt breytist veður í lofti.
Deildarsýning 26 ágúst
Þann 26 ágúst var síðan komið af deildarsýningu tvö þar sem fyrsti kvennkyns dómarinn mætti til sögunar, Heather MacDonald. 77 hundar voru skráðir til leiks, sýningin áttu upphaflega að vera úti á Víðistaðatúni en færa þurfti hana inn vegna veðurs. Þá fékk ég afnot af reiðhöll Spretts Hattavöllum. Þar var ekkeret klósett, þurfti að redda því og með aðstöð Gulla og Írisar fengum við afnot af salerni frá Svörtu perlunni. Sýningin gekk ljómandi vel og var Heather ánægð með hundana hérna heima, þakkaði vel fyrir skipulagða sýningu, góða fylgd og fallegt land. Dómara dinnerinn af þessu sinni var haldinn á Caruso og var hann einnig vel sóttur.
Eygló Anna formaður verður að fá að þakka fyrir sig enn og aftur, þar sem hún var gengin 36 vikur á leið og þrjósk um að ætla að standa við það að halda þessa sýningu. Hún hefði ekki getað gert þetta án þeirra sem komu og aðstoðuðu mig við uppsetningu. Setja allt upp sýninguna, fylla vantsfötur í hesthúsinu og keyra yfir í reiðhöllina og bleyta síðan upp í gólfinu og allt því sem þessu fylgir. Þakka ykkur en og aftur.
Þar sem Schäferdeildin heldur utan um stigakeppni, bæði í vinnuprófum og sýningum er árlegur viðburður að halda heiðrun og heiðra hundana sem standa upp úr, í ár héldum við slíkt og sóttu hundar viðurkenningu sínar á heiðrun 2023.
Nýjir titlar
Íslenskur meistari - Pablo vom team panoniansee
Íslenskur unglðiameistari – Miðvalla Alda , Forynju hroki, Forynju gló, Kolgrímu Real Feelings, Ice Tindra team duke, Ice tindra team blues
Öldungameistari. Ice Tindra Joss og ice tindra jessy
Reykjavík winner, Ice Tindra Rocky & Gjósku Valkyrja og Ice Tindra Jessy & Forynju Grace
Norðurlandameistarar voru Kolgrímu Oh My God og Ice tindra Rocky
Ísland Winner :
ISW-23 Forynju Gló – Ibra Del Rione Antico –
Kolgrímu Oh My God – Ásgarðsfreyju Skaðvaldur
ISJW-23 Miðvalla Alda – Forynju Hroki –
Ice Tindra Team Gūnter
ISVW-23 Ice Tindra Jessy – Vonziu‘s Asynja –
Ice Tindra Joss
Íslenskur sporameistari titilinn fengu systkinin Forynju Bara Vesen og Forynju Breki
Hlýðni 1 eða OB-I titilin fengu systurnar Forynju Gló og Forynju Gleym Mér Ei
Ársreikninginn má finna hér á neðan, Aldrei hefur deildin átt jafn mikinn pening og nú,
Tekin var sú ákvörðun á síðasta aðalfundi að uppfæra stigakeppnina, hefur hún gengið mjög vel og er deildin ánægð með að geta heiðrað þýska fjárhundinn fyrir bæði sýninga árangur og vinnu árangur enda um vinnuhunda að ræða.
Tvær deildasýningar, tvisvar út að borða með dómara og félagsmönnum. Sýningaþjálfanir, bingó, peysusala, heiðrun og ársfundur.
Dýrafóður.is styrkti okkur
Við héldum páskabingó þann 25. mars og ætluðum að halda göngu fyrir bingóið en tókum ákvörðun að festa henni vegna kennel hóstans sem var að ganga á þessum tíma. Bingóið gekk ljómandi vel og þökkum við þeim sem styrktu bingóið okkar en og aftur fyrir stuðninginn. Við tókum þá hugmynd að gera peysur að veruleika og óskuðum eftir góðu tilboði í hettupeysur. Ákvað var að panta eftir pöntunum og seldust fyrst 20 peysur. Vegna eftirsóknar pöntuðum við 10 í viðbót. Góð fjáröfllun fyrir deildina. 7 sýningaþjálfanir voru á dagskrá hjá okkur bæði inni og úti. Sýningaþjálanir voru vel sóttar fyrir fyrri deildarsýninguna.
49 hvolpar í 7 gotum hafa fengið ættbókaskráningu, hinsvegar eru got núna sem hafa ekki fegið ættbók og því ekki talinn með að sinni.
Innfluttir hundar
Eins og flest öll ár kemur nýtt blóð til landins, en á þessu ári fengu fimm hundar af erlendum uppruna ættbók hjá HRFÍ, þeir hundar eru eftirtaldnir: Aisha Z Antolovej Luke, Smøgen's Inko, Liutas Gelezinis Vilkas, Ibra Del Rione Antico, Gramanns Attina.
Vinnuhundadeild hrfí hélt 8 hlýðni próf, 5 sporapróf og eitt rallý hlýðni próf.
Hundaræktunarfélagið hélt 6 sýningar og tvær hvolpasýningar.
Deildarsýning 22 apríl
Fyrri deildarsýningin var haldinn þann 22. apríl í Reiðhöllinni Víðidal og voru 89 hundar skráðir til leiks. Dómarinn var Cristopher Ludwig frá Þýskalandi Hafði dómarinn orð á því að hundarnir á Íslandi væru almennt af ágætum gæðum og lítið um stórfellda galla sem við þyrftum að varast. Hann var ánægður með skipulagningu og umgjörð sýningarinnar.
Við héldum auðvitað í hefðir og farið var út að borða með Christopher ásamt félagsmönnum á Sæta svínið.
Þann 14. júli barst deildinni tölvupóst frá stjórnarmeðlimum um uppsögn úr stjórn deildarinnar vegna persónulegra ástæðna, en Ása hætti sem ritari og Karólína sem gjaldkeri.
Eftir uppsögn þeirra tók Kristín Erla við gjaldkeranum og héldum við þrjár áfram að plana næstu deildarsýningu sem yrði haldinn þann 26. ágúst.
Mikið var í gangi og allar á fullu að klára allt fyrir deildarsýninguna og allt var að smella.
Þann 23. ágúst féll Kristín Erla frá eftir erfiða baráttu við krabbamein. Kristín stóð við orð sín fram á síðasta dag enda þann 21. ágúst var hún á fullu með mér að klára lokametrana fyrir sýningu, öll leyfi, færa sýninguna inn og panta mat. Stjórn sendir fjölskyldu hennar og vinum enn og aftur samúðarkveðjur.
Mikið gekk á þarna síðustu metrana í sýningu. Ég þurfti að fá leyfi til þess að taka við prófgúru hjá bankanum til að halda sýninguna og borga það sem þyrfti í kringum dómaran. Það var erfiðara gert en sagt en þökk sé Mörtu tókst okkur að fá skammtíma prófgúru og náðum við að greiðar það sem þurfti að greiða. Með aðstoð stjórnar HRFÍ gafst okkur Ernu leyfi á að halda stjórninni út árið og halda okkart striki en augljóslega máttum við ekki taka neinar stórar ákvarðanir og því engin deildarsýning á plani eins og er en skjótt breytist veður í lofti.
Deildarsýning 26 ágúst
Þann 26 ágúst var síðan komið af deildarsýningu tvö þar sem fyrsti kvennkyns dómarinn mætti til sögunar, Heather MacDonald. 77 hundar voru skráðir til leiks, sýningin áttu upphaflega að vera úti á Víðistaðatúni en færa þurfti hana inn vegna veðurs. Þá fékk ég afnot af reiðhöll Spretts Hattavöllum. Þar var ekkeret klósett, þurfti að redda því og með aðstöð Gulla og Írisar fengum við afnot af salerni frá Svörtu perlunni. Sýningin gekk ljómandi vel og var Heather ánægð með hundana hérna heima, þakkaði vel fyrir skipulagða sýningu, góða fylgd og fallegt land. Dómara dinnerinn af þessu sinni var haldinn á Caruso og var hann einnig vel sóttur.
Eygló Anna formaður verður að fá að þakka fyrir sig enn og aftur, þar sem hún var gengin 36 vikur á leið og þrjósk um að ætla að standa við það að halda þessa sýningu. Hún hefði ekki getað gert þetta án þeirra sem komu og aðstoðuðu mig við uppsetningu. Setja allt upp sýninguna, fylla vantsfötur í hesthúsinu og keyra yfir í reiðhöllina og bleyta síðan upp í gólfinu og allt því sem þessu fylgir. Þakka ykkur en og aftur.
Þar sem Schäferdeildin heldur utan um stigakeppni, bæði í vinnuprófum og sýningum er árlegur viðburður að halda heiðrun og heiðra hundana sem standa upp úr, í ár héldum við slíkt og sóttu hundar viðurkenningu sínar á heiðrun 2023.
Nýjir titlar
Íslenskur meistari - Pablo vom team panoniansee
Íslenskur unglðiameistari – Miðvalla Alda , Forynju hroki, Forynju gló, Kolgrímu Real Feelings, Ice Tindra team duke, Ice tindra team blues
Öldungameistari. Ice Tindra Joss og ice tindra jessy
Reykjavík winner, Ice Tindra Rocky & Gjósku Valkyrja og Ice Tindra Jessy & Forynju Grace
Norðurlandameistarar voru Kolgrímu Oh My God og Ice tindra Rocky
Ísland Winner :
ISW-23 Forynju Gló – Ibra Del Rione Antico –
Kolgrímu Oh My God – Ásgarðsfreyju Skaðvaldur
ISJW-23 Miðvalla Alda – Forynju Hroki –
Ice Tindra Team Gūnter
ISVW-23 Ice Tindra Jessy – Vonziu‘s Asynja –
Ice Tindra Joss
Íslenskur sporameistari titilinn fengu systkinin Forynju Bara Vesen og Forynju Breki
Hlýðni 1 eða OB-I titilin fengu systurnar Forynju Gló og Forynju Gleym Mér Ei
Ársreikninginn má finna hér á neðan, Aldrei hefur deildin átt jafn mikinn pening og nú,