3.fundur stjórnar schaferdeildar 25-04-2019
Stjórnarfundur 25. Apríl 2019 /mætt Kristjana, Eva og Sara.
*Samþykkt var að senda megi mjaðma og olnboga niðurstöður frá OFFA á stjórn, til að setja inn í gagnagrunn /heimasíðu. Til að auka fjölda hunda á lista yfir þá hunda sem eru mjaðma og olnbogamyndaðir.
*Beiðni Hildar S. Pálsdóttir um að fjarlægja nafnið sitt af síðu undir Deildin af heimasíðu deildarinnar var tekin fyrir og mun stjórn verða að hennar ósk.
*Samþykkt var að hætta með deildar göngur vegna lélegra þátttöku.
*Sýningarþjálfanir verða haldnar:
8.maí kl 20:00
15. maí kl 20:00
22. maí kl 20:00
29. maí kl 20:00
5. júní kl 20:00
*Fá leyfi hjá Víðistaðatúni
*Dómari valin, senda póst á hann.
*Kristjana og Eva tékka á reiðhöllum.
*Farið yfir ársreikning 2018 og senda bréf.
*Rakkalisti ákveðið af fara í það síðar.
*Heimasíða, lagfæra misræmi og lagfæra HD/ED listann, finna nýtt form á honum.
Ritari : Sara P
*Samþykkt var að senda megi mjaðma og olnboga niðurstöður frá OFFA á stjórn, til að setja inn í gagnagrunn /heimasíðu. Til að auka fjölda hunda á lista yfir þá hunda sem eru mjaðma og olnbogamyndaðir.
*Beiðni Hildar S. Pálsdóttir um að fjarlægja nafnið sitt af síðu undir Deildin af heimasíðu deildarinnar var tekin fyrir og mun stjórn verða að hennar ósk.
*Samþykkt var að hætta með deildar göngur vegna lélegra þátttöku.
*Sýningarþjálfanir verða haldnar:
8.maí kl 20:00
15. maí kl 20:00
22. maí kl 20:00
29. maí kl 20:00
5. júní kl 20:00
*Fá leyfi hjá Víðistaðatúni
*Dómari valin, senda póst á hann.
*Kristjana og Eva tékka á reiðhöllum.
*Farið yfir ársreikning 2018 og senda bréf.
*Rakkalisti ákveðið af fara í það síðar.
*Heimasíða, lagfæra misræmi og lagfæra HD/ED listann, finna nýtt form á honum.
Ritari : Sara P