Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

Stjórnarfundur 8. mars 2012

Mættir: Íris, Kata, Sturla á Skype

Fundur settur kl. 19:15.

Útistandandi skuldir sem þarf að innheimta fyrir aðalfund vegna fjárhagsskýrslu. Ítreka til HRFÍ, 11.412 kr vegna deildarsýningar síðasta sumar. Eva Björk tók við greiðslum vegna sýningarþjálfunar, 5.500 kr. sem á eftir að leggja inn.

Sturla ætlar að hafa samband við Brukshundsklúbbinn v/ bjsv reglna.

Sturla kynnti drög að fjárhagsskýrslu, komin inn á gmailið. Þarf að bæta inn í hana og klára fyrir aðalfund.

Bjsv reglur erlendis skoðaðar á netinu. IPO-R eru sambærileg bjsv prófunum, þ.e. sömu gráður (önnur nöfn). Skoða og athuga hvort hægt sé að bæta því við í bjsv. umsóknina.

Sturla ætlar að finna símanr. hjá einhverjum í Redningshundgrubben. Fann bara email.

Íris langt komin með ársskýrsluna. Það sem vantar í ársskýrsluna: Helstu sýningarúrslit, fjöldi af göngum, fjöldi af deildarsýningum, bæta við 2 hundum í HD/AD niðurstöður. Athuga að vera með rétta stöðu á reikning deildarinnar.

Mikið rætt um nýjar reglur fyrir síðhærðan schäfer. Stjórn greindi á um atriði er varða fyrirkomulag á sýningum og tókst ekki að ljúka málinu. Drög að reglum komnar inn á gmailið. Til hliðsjónar voru reglur í Svíþjóð, Noregi, Þýskalandi ásamt reglum FCI.

Fundi slitið 12:15.

Fyrir hönd stjórnar
Íris, ritari
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir