Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir

​Fundargerð – 13. Mars 2017
 
Mættar voru Arna Rúnarsdóttir, Rúna Helgadótttir, Svava Ósk og Unnur Rut Rósinkransdóttir. Fundur var settur 20:50
 
- Byrjað var að fara yfir deildarsýninguna. Ákveðið var að við myndum allar fara af stað og reyna að fá 1-3 styrki hvor. Rúna tók að sér að setja upp staðlað bréf og setur það inná facebook hópinn.
- Ræddum við um veitingar fyrir syninguna og ætlum að ræða við Kalla um grillvagninn og unglingadeildina um kaffi og bakkelsi.
- Ákveðið var að hafa fullt af sýningarþjálfunum á vegum deildarinnar og byrjum við fljótlega, verðum við í bílastæðahúsinu á Lynghálsi 4 og ætlum til að byrja með að hafa þær á sunnudögum kl 13:30
- samþykktum við einróma að tala við Ligu Liepinu um að annaðhvort að styrkja deildina með myndatöku eða gera það ódýrt.
- ákveðið var að tala við Royal Canin um styrk fyrir öðrum best in show farandbikar fyrir síðhærðan schäfer
- Einnig voru fjáraflanir fyrir deildina ræddar og kom upp sú tillaga að selja þurkað lifur bæði
á sýningarþjálfun og á deildarsýningunni sjálfri.
- þá ræddum við um styrktaraðila fyrir deildina, ætlum við að hafa samband við Belcando og Gæludýr.is. Annars erum við með jákvæð viðbrögð frá 2 aðilum um að styrkja næstu 2 sýningar.
- Ákveðið var að sækja um að halda hlýðnipróf helgina fyrir deildarsýninguna og heiðra svo efstu hunda í hverjum flokki á sýningunni sjálfri. Prófið verður ef jákvætt svar kemur frá Stjórn HRFÍ haldið í kópavogi og dómari: óákveðið.
- Búið er að sækja um að hafa leyfir fyrir hvolpum niður í 3. Mánaða á sýningunni.
- Ákveðið var að halda næstu göngu sunnudaginn 26. Mars. Gangan verður frá Árbæjarkirkju og niður að stíflunni svo hún ætti að henta öllum stórum sem smáum.
- Ákveðið var að halda aðalfund deildarinnar föstudagskvöldið 31.mars kl 20:00 á skrifstofu HRFÍ. Búið er að bóka skrifstofuna.
 
Fundi var slitið kl 22:00
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
    • Fréttir 2022
    • Fréttir 2021
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildin
  • Sýningar
  • VInnupróf
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Gagnagrunnur
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
    • 2020
    • 2021
    • 2022
    • 2023
  • Myndir