Schäferdeild hrfí
  • Fréttir
  • Deildin
  • Sýningar
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Myndir
  • Gagnagrunnur
    • 2005
    • 2006
    • 2007
    • 2008
    • 2009
    • 2010
    • 2011
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
  • Þjálfun / vinna
    • Úrslit úr vinnuprófum 2021
    • Úrslit úr vinnuprófum 2020
    • Úrslit úr vinnuprófum 2019
    • Úrslit úr vinnuprófum 2018
    • Úrslit úr vinnuprófum 2016
    • Úrslit úr vinnuprófum 2015
    • Skapgerðarmat
    • Hlýðnireglur 01.05.2013
    • Sporareglur 01-07-2017
  • Eldri fréttir
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildarsýningar
    • Deild 2019
    • Deild 2018 /14
    • Deild 2018 /13
    • Deild 2017
    • Deild 2015
    • Deild 2013
    • Deild 2011

Fulltrúaráðsfundur 13.10.2010

Fyrir hönd Schäfer deildarinnar mættu: Anna Francesca og Eva Björk
  • Verið er að hanna aðgangsvef fyrir félagsmenn HRFÍ. Hann mun auðvelda starf skrifstofunar og auka aðgang félagsmanna að ættbókum, gotskráningum og fleira. Þetta nýja kerfi mun kosta heilan starfsmann í eitt ár.
  • Með nýja vefnum er möguleiki á að opna fyrir kosningakerfi og hægt væri að sjá video mynd frá aðalfundi HRFÍ til dæmis.
  • Sameina á sýningarreglur norðurlandanna að fullu.
  • Rætt var um NKU fundinn sem stjórnarmeðlimir HRFÍ fóru á. Sagðar voru fréttir frá hinum hundaræktarfélögum norðurlandanna. Mikið var rætt á NKU fundinum um bann á ákveðnum hundategundum víðs vegar um heiminn. Norðurlanda hundaræktarfélögin eru að herða reglur og kröfur til ræktenda.
  • HRFÍ er að skoða hvernig er hægt hafa betur auga með ræktendum innan félagsins og hvernig þeirra hundahald fer fram.
  • Schäferdeildin var með spurningar til fundargesta og stjórnar hvort hægt sé að samræma lögin varðandi heilsufarsskoðanir hunda á sýningarsvæðum við lögin sem gilda á hinum norðurlöndunum. Algengt er að hundar verða slappir eftir sýningar og telur Schäferdeildin lágmark að dýralæknir taki hunda af handahófi og skoði augu, eitla og almennt heilbrigði. Slíkt tekur ekki langan tíma en erlendis þarf hver einn og einasti hundur sem fer inn á sýningarsvæði að vera bólusettur og ormahreinsaður og þarf eigandinn að sýna fram á heilsufarsbók sem sannar það. 
  • Hundaeigendur geta gert nýja heimasíðu fyrir hundinn sinn og má nálgast slóðina á heimasíðu HRFÍ.
  • 8 sérsýningar verða á næsta ári og er það fyrir 13 deildir.
  • Umsókn stjórnar Schäferdeildarinnar um að fá að halda sérsýningu hefur verið samþykkt og verður sýningin haldin 16. júlí.
  • Rætt var um Sólheimakot og viðgerðirnar sem þarf að gera þar.
  • Aðrar deildir héldu tölu um hvað væri að gerast í þeirra deildum og var ánægja með starf Schäferdeildarinnar.

Fyrir hönd Schäferdeildarinnar,
Anna Francesca
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Fréttir
  • Deildin
  • Sýningar
  • Ræktun
  • Hvolpar / got
  • Myndir
  • Gagnagrunnur
    • 2005
    • 2006
    • 2007
    • 2008
    • 2009
    • 2010
    • 2011
    • 2012
    • 2013
    • 2014
    • 2015
    • 2016
    • 2017
    • 2018
    • 2019
  • Þjálfun / vinna
    • Úrslit úr vinnuprófum 2021
    • Úrslit úr vinnuprófum 2020
    • Úrslit úr vinnuprófum 2019
    • Úrslit úr vinnuprófum 2018
    • Úrslit úr vinnuprófum 2016
    • Úrslit úr vinnuprófum 2015
    • Skapgerðarmat
    • Hlýðnireglur 01.05.2013
    • Sporareglur 01-07-2017
  • Eldri fréttir
    • Fréttir 2020
    • Fréttir 2019
    • Fréttir 2018
    • Fréttir 2017
    • Fréttir 2016
    • Fréttir 2015
    • Fréttir 2014
    • Fréttir 2013
    • Fréttir 2012
    • Fréttir 2011
    • Fréttir 2010
  • Deildarsýningar
    • Deild 2019
    • Deild 2018 /14
    • Deild 2018 /13
    • Deild 2017
    • Deild 2015
    • Deild 2013
    • Deild 2011